Páll og Ragnhildur fyrirliðar í KPMG-bikarnum Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. september 2013 20:00 Ragnhildur Sigurðardóttir og Páll Ketilsson eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum. Mynd/GSÍ Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Í mótinu leika úrvalslið Reykjavíkur og Landsbyggðarinnar. Páll, sem er ritstjóri Golfs á Íslandi, stýrir Landsbyggðinni. Liðstjóri Höfuðborgarsvæðisins er margfaldur Íslandsmeistari, Ragnhildur Sigurðardóttir.Auk liðakeppninnar fer fram áheitagolf þar sem allir keppendur taka þátt í að styðja við Ljósið, en KPMG hefur heitið á þátttakendur með þeim hætti að þeir sem hitta 16. flötina leggja samtökunum til 20 þúsund. Heildarupphæð áheita munu leggjast við söfnun til styrktar Ljósinu sem Sigurður Hallvarðsson hefur staðið fyrir á undanförnum árum. Liðin voru formlega kynnt í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni og keppa eftirtaldir kylfingar í 1. umferð sem er fjórleikur, en þar spila báðir leikmenn sínum bolta en betra skorið telur. Á morgun verða leikinn fjórleikur og fjórmenningur. Á laugardag fer fram lokaumferðin en þá verður leikinn tvímenningur. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin fer fram. Höfuðborgin Landsbyggðin1.Leikur Nökkvi Gunnarson vs. Rúnar Arnórsson Ragna Björk Ólafsdóttir Signý Arnórsdóttir 2.Leikur Gunnhildur Kristjánsdóttir vs. Benedikt Sveinsson Særós Eva Óskarsdóttir Örvar Samúelsson 3.Leikur Egill Ragnar Gunnarsson vs. Bjarki Pétursson Kristinn Reyr Sigurðsson Guðrún Brá Björgvinsdóttir 4.Leikur Óðinn Þór Ríkharðsson vs. Ísak Jasonarson Björn Óskar Guðjónsson Fannar Ingi Steingrímsson 5.Leikur Kristján Þór Einarsson vs. Gísli Sveinbergsson Kristófer Orri Þórðarson Henning Darri Þórðarson6.Leikur Sigurður Hafsteinsson vs. Tinna Jóhannsdóttir Alfreð Brynjar Kristinsson Valdís Þóra Jónsdóttir Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Fleiri fréttir Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Í mótinu leika úrvalslið Reykjavíkur og Landsbyggðarinnar. Páll, sem er ritstjóri Golfs á Íslandi, stýrir Landsbyggðinni. Liðstjóri Höfuðborgarsvæðisins er margfaldur Íslandsmeistari, Ragnhildur Sigurðardóttir.Auk liðakeppninnar fer fram áheitagolf þar sem allir keppendur taka þátt í að styðja við Ljósið, en KPMG hefur heitið á þátttakendur með þeim hætti að þeir sem hitta 16. flötina leggja samtökunum til 20 þúsund. Heildarupphæð áheita munu leggjast við söfnun til styrktar Ljósinu sem Sigurður Hallvarðsson hefur staðið fyrir á undanförnum árum. Liðin voru formlega kynnt í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni og keppa eftirtaldir kylfingar í 1. umferð sem er fjórleikur, en þar spila báðir leikmenn sínum bolta en betra skorið telur. Á morgun verða leikinn fjórleikur og fjórmenningur. Á laugardag fer fram lokaumferðin en þá verður leikinn tvímenningur. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin fer fram. Höfuðborgin Landsbyggðin1.Leikur Nökkvi Gunnarson vs. Rúnar Arnórsson Ragna Björk Ólafsdóttir Signý Arnórsdóttir 2.Leikur Gunnhildur Kristjánsdóttir vs. Benedikt Sveinsson Særós Eva Óskarsdóttir Örvar Samúelsson 3.Leikur Egill Ragnar Gunnarsson vs. Bjarki Pétursson Kristinn Reyr Sigurðsson Guðrún Brá Björgvinsdóttir 4.Leikur Óðinn Þór Ríkharðsson vs. Ísak Jasonarson Björn Óskar Guðjónsson Fannar Ingi Steingrímsson 5.Leikur Kristján Þór Einarsson vs. Gísli Sveinbergsson Kristófer Orri Þórðarson Henning Darri Þórðarson6.Leikur Sigurður Hafsteinsson vs. Tinna Jóhannsdóttir Alfreð Brynjar Kristinsson Valdís Þóra Jónsdóttir
Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Fleiri fréttir Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira