Viðskipti innlent

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,36% milli mánaða

Stefán Árni Pálsson skrifar
Í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands kemur fram að vísitala neysluverðs hafi hækkað um um 0,36% milli mánaða.

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í nóvember 2013 er 416,7 stig og hækkaði um 0,36% frá fyrra mánuði.

Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 394,5 stig og hækkaði um 0,20% frá október.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×