Opið bréf til Illuga O. Lilja Birgisdóttir skrifar 12. desember 2013 06:00 Kæri Illugi. Takk fyrir fundinn í Flensborgarskóla þriðjudaginn 3. desember en ég sat með þér á fundi varðandi málefni framhaldsskólanna í Hafnarfirði, stöðu þeirra í dag. Einhvern veginn fjallaði fundurinn þó meira um niðurstöður PISA-könnunarinnar og hvernig efla þurfi grunnskóla landsins. Einnig spurðir þú sjálfan þig og aðra fundarmenn hvernig stæði á því að íslenskir nemar þurfi 14 ár í námsundirbúning fyrir háskólanám á meðan nágrannalönd okkar þurfi bara 12-13 ár. Þú hefur nokkuð skýra framtíðarsýn hvað þetta varðar, þ.e. styttri skólagöngu og erum við nú þegar á þeirri leið.Framtíðarsýn ungmenna Ég spyr hins vegar hvað um framtíðarsýn ungmenna dagsins í dag. Ertu tilbúinn að fórna þeim fyrir hallalausan ríkissjóð? Þar sem þú ert mjög upptekinn af niðurstöðum PISA þá er eðlilegt að horfa til Finna en þeir hafa staðið sig mjög vel á þessum vettvangi síðustu ár. Það sem hefur verið að virka í þeirra menntakerfi er m.a. áhersla á fjölbreytni í skólastarfinu, góð tenging við vinnumarkaðinn, kennarastétt sem er stolt og virðing er borin fyrir. Finnst þér þú vera að skapa menntakerfinu þetta umhverfi með fjármagni sem þú segir sjálfur að dugi ekki fyrir rekstri framhaldsskólanna? Það er flott að þú viljir styðja og efla grunnskólana með það að markmiði að koma betur út úr PISA-könnunum framtíðarinnar en hvað ætlarðu að gera núna fyrir ungmennin sem eru að byrja sitt framhaldsskólanám? Ætlarðu að fórna þessum 30% sem ekki geta lesið sér til gagns? Hversu langt ertu tilbúinn að ganga fyrir hallalausan ríkissjóð?Lítið val Sveltir framhaldsskólar hafa lítið val, þeir neyðast til að skera burt dýru fögin sem eru oftast verklegu fögin, takmarka fjölbreytni og þar með gerast lögbrjótar. „Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi. Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám.“ (Lög um framhaldsskóla I. kafli, 2. gr.) Ég skora á þig, Illugi, að skoða hug þinn varðandi núverandi aðgerðir en haltu endilega í skýra framtíðarsýn um eflingu skólakerfisins og kennarastéttarinnar. Ég hef trú á því að þú viljir styrkja og efla ungmenni dagsins og virkja þeirra sterku hliðar. Fórnum ekki nútímanum fyrir framtíðina. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Kæri Illugi. Takk fyrir fundinn í Flensborgarskóla þriðjudaginn 3. desember en ég sat með þér á fundi varðandi málefni framhaldsskólanna í Hafnarfirði, stöðu þeirra í dag. Einhvern veginn fjallaði fundurinn þó meira um niðurstöður PISA-könnunarinnar og hvernig efla þurfi grunnskóla landsins. Einnig spurðir þú sjálfan þig og aðra fundarmenn hvernig stæði á því að íslenskir nemar þurfi 14 ár í námsundirbúning fyrir háskólanám á meðan nágrannalönd okkar þurfi bara 12-13 ár. Þú hefur nokkuð skýra framtíðarsýn hvað þetta varðar, þ.e. styttri skólagöngu og erum við nú þegar á þeirri leið.Framtíðarsýn ungmenna Ég spyr hins vegar hvað um framtíðarsýn ungmenna dagsins í dag. Ertu tilbúinn að fórna þeim fyrir hallalausan ríkissjóð? Þar sem þú ert mjög upptekinn af niðurstöðum PISA þá er eðlilegt að horfa til Finna en þeir hafa staðið sig mjög vel á þessum vettvangi síðustu ár. Það sem hefur verið að virka í þeirra menntakerfi er m.a. áhersla á fjölbreytni í skólastarfinu, góð tenging við vinnumarkaðinn, kennarastétt sem er stolt og virðing er borin fyrir. Finnst þér þú vera að skapa menntakerfinu þetta umhverfi með fjármagni sem þú segir sjálfur að dugi ekki fyrir rekstri framhaldsskólanna? Það er flott að þú viljir styðja og efla grunnskólana með það að markmiði að koma betur út úr PISA-könnunum framtíðarinnar en hvað ætlarðu að gera núna fyrir ungmennin sem eru að byrja sitt framhaldsskólanám? Ætlarðu að fórna þessum 30% sem ekki geta lesið sér til gagns? Hversu langt ertu tilbúinn að ganga fyrir hallalausan ríkissjóð?Lítið val Sveltir framhaldsskólar hafa lítið val, þeir neyðast til að skera burt dýru fögin sem eru oftast verklegu fögin, takmarka fjölbreytni og þar með gerast lögbrjótar. „Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi. Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám.“ (Lög um framhaldsskóla I. kafli, 2. gr.) Ég skora á þig, Illugi, að skoða hug þinn varðandi núverandi aðgerðir en haltu endilega í skýra framtíðarsýn um eflingu skólakerfisins og kennarastéttarinnar. Ég hef trú á því að þú viljir styrkja og efla ungmenni dagsins og virkja þeirra sterku hliðar. Fórnum ekki nútímanum fyrir framtíðina.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun