Tveggja kílóa hamborgari Hjörtur Hjartarson skrifar 13. desember 2013 19:00 Myndir þú treysta þér til að torga tveggja kílóa hamborgara á innan við 60 mínútum? Líklega ekki. 15 einstaklingar hafa þó tekið áskoruninni en án árangurs. Hjörtur Hjartarson fylgdist með þeim sextánda, reyna við borgaranna ógurlega í morgun. Veitingastaðurinn, Texasborgarar hefur undanfarið skorað á fólk að reyna við máltíðina ógurlegu. Hún samanstendur af tveimur kílóum af kjöti, 200 grömmum af frönskum kartöflum og hálfum lítra af vatni. Þá er brauðið, sósan og annað álegg ótalið.Björn Sigurðarson, júdókappi er mikill maður að vexti og var sjálfsöryggið í samræmi við það í upphafi.„Ég stefni á að klára þetta á 45 mínútum,“ sagði Björn, brattur. Heldur dró þó af okkar manni strax eftir tíu mínútur og kvartaði hann undan því að líkaminn væri lítið sáttur við allt þetta kjöt. Hann náði aftur vopnum sínum eftir um hálftíma og með nýrri aðferð virtist allt ætla að enda vel. Björn tók þá upp á því að vefja risabrauðinu utan um kjötið og búa þar til með einskonar vefju. Greinilegt var þó að um mikil átök voru að ræða og svo fór þegar sjö mínútur voru eftir af klukkutímanum, kastaði Björn inn hvíta handklæðinu.„Ég er búinn, alveg pakksaddur, takk fyrir mig,“ sagði Björn þegar ljóst var að ekki yrði lengra komist. Björn sagðist svekktur að hafa ekki nálgast verkefnið af meiri auðmýkt. Í stað þess að drekka vatn með matnum, drakk hann malt og appelsín. Að eigin sögn varð það honum að falli. Björn náði þó lengra en nokkur annar, aðeins herslumuninn vantaði upp á. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira
Myndir þú treysta þér til að torga tveggja kílóa hamborgara á innan við 60 mínútum? Líklega ekki. 15 einstaklingar hafa þó tekið áskoruninni en án árangurs. Hjörtur Hjartarson fylgdist með þeim sextánda, reyna við borgaranna ógurlega í morgun. Veitingastaðurinn, Texasborgarar hefur undanfarið skorað á fólk að reyna við máltíðina ógurlegu. Hún samanstendur af tveimur kílóum af kjöti, 200 grömmum af frönskum kartöflum og hálfum lítra af vatni. Þá er brauðið, sósan og annað álegg ótalið.Björn Sigurðarson, júdókappi er mikill maður að vexti og var sjálfsöryggið í samræmi við það í upphafi.„Ég stefni á að klára þetta á 45 mínútum,“ sagði Björn, brattur. Heldur dró þó af okkar manni strax eftir tíu mínútur og kvartaði hann undan því að líkaminn væri lítið sáttur við allt þetta kjöt. Hann náði aftur vopnum sínum eftir um hálftíma og með nýrri aðferð virtist allt ætla að enda vel. Björn tók þá upp á því að vefja risabrauðinu utan um kjötið og búa þar til með einskonar vefju. Greinilegt var þó að um mikil átök voru að ræða og svo fór þegar sjö mínútur voru eftir af klukkutímanum, kastaði Björn inn hvíta handklæðinu.„Ég er búinn, alveg pakksaddur, takk fyrir mig,“ sagði Björn þegar ljóst var að ekki yrði lengra komist. Björn sagðist svekktur að hafa ekki nálgast verkefnið af meiri auðmýkt. Í stað þess að drekka vatn með matnum, drakk hann malt og appelsín. Að eigin sögn varð það honum að falli. Björn náði þó lengra en nokkur annar, aðeins herslumuninn vantaði upp á.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira