Lífið

Glee-stjarna setur húsið á sölu

Glee-stjarnan Naya Rivera er búin að setja heimili sitt í Beverly Hills á sölu, aðeins ári eftir að hún keypti það.

Naya vill 2,1 milljón dollara fyrir slotið, tæpar 250 milljónir króna.

Sjóðheit.
Húsið var byggt árið 1966 og er innréttað í spænskum stíl. Hún keypti það í apríl í fyrra og hefur gert mikið fyrir þetta fallega hús.

Húsið er búið fjórum svefnherbergjum og þremur baðherbergjum en Naya á annað heimili í Los Feliz.

Leikur klappstýru í Glee.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.