Mikilvægur Stjörnusigur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2013 21:12 Stjarnan og Keflavík unnu bæði sigra í kvöld. Mynd/Vilhelm Stjarnan gerði góða ferð til Stykkishólms í kvöld og vann þar sinn fjórða sigur í deildinni í vetur. Keflavík vann nauman sigur á Haukum. Stjörnumenn hafa nú í unnið tvo leiki í röð í fyrsta sinn á tímabilinu en Garðbæingar voru lengst af með undirtökin í kvöld. Snæfell var aðeins yfir í fyrsta leikhluta. Matthew Hairston fór mikinn og skoraði 31 stig auk þess að taka sextán fráköst. Marvin Valdimarsson átti einnig stórleik en hann skoraði 29 stig. Vance Cooksey var stigahæstur í liði Snæfells með 30 stig en næstur kom Sigurður Þorvaldsson með tólf. Keflavík heldur í við topplið KR eftir sigur á Haukum í Hafnarfirði, 68-63. Keflavík var með ágæta forystu framan af leik en Haukar náðu að hleypa spennu í leikinn undir lokinn og minnka muninn í þrjú stig. Nær komust Hafnfirðingar ekki. Skallagrímur vann Val í miklum botnslag en bæði lið voru með tvö stig fyrir leikinn í kvöld, eins og KFÍ. Jafnt var framan af en Borgnesingar sigur fram úr í fjórða leikhluta og unnu nokkuð þægilegan sigur, 102-83. Grétar Ingi Erlendsson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím og tók þar að auki þrettán fráköst. Páll Axel Vilbergsson og Egill Egilsson skoruðu átján stig. Hjá Val var Chris Woods stigahæstur með 26 stig en hann tók einnig tólf fráköst.KR er enn ósigrað í deildinni eftir að hafa unnið Þór í kvöld, 111-79, og þá vann Grindavík góðan sigur á Njarðvík, 79-75.Úrslit kvöldsins:KR-Þór Þ. 111-79 (23-15, 38-16, 24-23, 26-25)KR: Helgi Már Magnússon 22/4 fráköst, Darri Hilmarsson 18, Terry Leake Jr. 16/5 fráköst/3 varin skot, Martin Hermannsson 13/6 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 13, Pavel Ermolinskij 11/14 fráköst/11 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Kormákur Arthursson 3, Þorgeir Kristinn Blöndal 1, Jón Orri Kristjánsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 15, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 6/5 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2.Haukar-Keflavík 63-68 (17-21, 12-22, 17-15, 17-10)Haukar: Haukur Óskarsson 32/6 fráköst, Terrence Watson 15/17 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 4, Kári Jónsson 4/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 4/9 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Emil Barja 0/5 fráköst.Keflavík: Darrel Keith Lewis 18/12 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16/11 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 8, Michael Craion 7/12 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/4 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Valur Orri Valsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 4.Grindavík-Njarðvík 79-75 (20-23, 21-18, 15-21, 23-13)Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 26/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 19/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/13 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 8/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Ólafur Ólafsson 2/4 fráköst.Njarðvík: Nigel Moore 19/9 fráköst, Logi Gunnarsson 15, Elvar Már Friðriksson 12/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 10/4 fráköst, Ágúst Orrason 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Egill Jónasson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Friðrik E. Stefánsson 2/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2.Snæfell-Stjarnan 85-107 (19-26, 19-28, 29-22, 18-31)Snæfell: Vance Cooksey 30/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 2/5 fráköst.Stjarnan: Matthew James Hairston 31/16 fráköst, Marvin Valdimarsson 29/7 fráköst, Justin Shouse 17/6 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 13, Fannar Freyr Helgason 8/5 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3, Sigurður Dagur Sturluson 2.Valur-Skallagrímur 83-102 (23-22, 15-22, 26-25, 19-33)Valur: Chris Woods 26/12 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 16/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 14/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 9, Oddur Ólafsson 9, Gunnlaugur H. Elsuson 5, Ragnar Gylfason 4..Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 21/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 18/5 fráköst, Egill Egilsson 18/6 stoðsendingar, Orri Jónsson 16/7 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 11/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 9, Oscar Jermaine Bellfield 5, Ármann Örn Vilbergsson 3, Sigurður Þórarinsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Stjarnan gerði góða ferð til Stykkishólms í kvöld og vann þar sinn fjórða sigur í deildinni í vetur. Keflavík vann nauman sigur á Haukum. Stjörnumenn hafa nú í unnið tvo leiki í röð í fyrsta sinn á tímabilinu en Garðbæingar voru lengst af með undirtökin í kvöld. Snæfell var aðeins yfir í fyrsta leikhluta. Matthew Hairston fór mikinn og skoraði 31 stig auk þess að taka sextán fráköst. Marvin Valdimarsson átti einnig stórleik en hann skoraði 29 stig. Vance Cooksey var stigahæstur í liði Snæfells með 30 stig en næstur kom Sigurður Þorvaldsson með tólf. Keflavík heldur í við topplið KR eftir sigur á Haukum í Hafnarfirði, 68-63. Keflavík var með ágæta forystu framan af leik en Haukar náðu að hleypa spennu í leikinn undir lokinn og minnka muninn í þrjú stig. Nær komust Hafnfirðingar ekki. Skallagrímur vann Val í miklum botnslag en bæði lið voru með tvö stig fyrir leikinn í kvöld, eins og KFÍ. Jafnt var framan af en Borgnesingar sigur fram úr í fjórða leikhluta og unnu nokkuð þægilegan sigur, 102-83. Grétar Ingi Erlendsson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím og tók þar að auki þrettán fráköst. Páll Axel Vilbergsson og Egill Egilsson skoruðu átján stig. Hjá Val var Chris Woods stigahæstur með 26 stig en hann tók einnig tólf fráköst.KR er enn ósigrað í deildinni eftir að hafa unnið Þór í kvöld, 111-79, og þá vann Grindavík góðan sigur á Njarðvík, 79-75.Úrslit kvöldsins:KR-Þór Þ. 111-79 (23-15, 38-16, 24-23, 26-25)KR: Helgi Már Magnússon 22/4 fráköst, Darri Hilmarsson 18, Terry Leake Jr. 16/5 fráköst/3 varin skot, Martin Hermannsson 13/6 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 13, Pavel Ermolinskij 11/14 fráköst/11 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Kormákur Arthursson 3, Þorgeir Kristinn Blöndal 1, Jón Orri Kristjánsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 15, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 6/5 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2.Haukar-Keflavík 63-68 (17-21, 12-22, 17-15, 17-10)Haukar: Haukur Óskarsson 32/6 fráköst, Terrence Watson 15/17 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 4, Kári Jónsson 4/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 4/9 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Emil Barja 0/5 fráköst.Keflavík: Darrel Keith Lewis 18/12 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16/11 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 8, Michael Craion 7/12 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/4 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Valur Orri Valsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 4.Grindavík-Njarðvík 79-75 (20-23, 21-18, 15-21, 23-13)Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 26/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 19/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/13 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 8/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Ólafur Ólafsson 2/4 fráköst.Njarðvík: Nigel Moore 19/9 fráköst, Logi Gunnarsson 15, Elvar Már Friðriksson 12/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 10/4 fráköst, Ágúst Orrason 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Egill Jónasson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Friðrik E. Stefánsson 2/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2.Snæfell-Stjarnan 85-107 (19-26, 19-28, 29-22, 18-31)Snæfell: Vance Cooksey 30/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 2/5 fráköst.Stjarnan: Matthew James Hairston 31/16 fráköst, Marvin Valdimarsson 29/7 fráköst, Justin Shouse 17/6 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 13, Fannar Freyr Helgason 8/5 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3, Sigurður Dagur Sturluson 2.Valur-Skallagrímur 83-102 (23-22, 15-22, 26-25, 19-33)Valur: Chris Woods 26/12 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 16/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 14/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 9, Oddur Ólafsson 9, Gunnlaugur H. Elsuson 5, Ragnar Gylfason 4..Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 21/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 18/5 fráköst, Egill Egilsson 18/6 stoðsendingar, Orri Jónsson 16/7 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 11/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 9, Oscar Jermaine Bellfield 5, Ármann Örn Vilbergsson 3, Sigurður Þórarinsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira