Makrílungviði klekst út og elst upp við Ísland Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2013 14:45 Mynd/Óskar Niðurstöður aldursgreininga á makrílungviði frá 2010 benda til þess að seiði hafi klakist út á sama tíma og hrygning makríls átti sér stað innan íslensku lögsögunnar sama ár. „Þessar niðurstöður eru fyrstu vísbendingar um að makrílungviði hafi klakist út og alist upp við Ísland,“ segir í frétt á vef Hafrannsóknastofnunnar. Makríl tók að birtast hér við land árið 2006 og veiddust 360 tonn af honum í sumarsíldveiðum. „Síðan þá hefur veiðisvæðið breiðst mikið út og aflinn aukist hratt milli ára og náði um 150 þúsund tonnum árið 2012.“ Stofnstærð makríls er metin út frá magni hrygndra eggja á þriggja ára fresti. Hafrannsóknastofnun tók fyrst þátt í matinu árið 2010, en þá tóku alls níu þjóðir þátt í rannsókninni sem var undir stjórn Alþjóða hafrannsóknaráðsins. „Útbreiðsla makríleggja náði mun lengra til vesturs en búist var við og staðfesti það í fyrsta skipti að makríll er farinn að hrygna innan íslensku lögsögunnar.“ Árið 2006 fundust seiði á litlu svæði frá Selvogsbakka að Vestmannaeyjum. Árið 2010 fundust seiði aftur á móti víða, allt frá Höfn í Hornafirði að Látrabjargi. „Þá fannst í fyrsta skipti ársgamall makríll á mörgum stöðvum við Suðurland í vorralli Hafrannsóknastofnunar í mars 2011 sem bendir til vetursetu seiðanna hér við land.“ Aldursgreining á makrílungviði frá 2010, sem styrkt var af AVS sjóðnum og var samstarfsverkefni Hafrannsóknarstofnunnar og Háskóla Íslands, bendir til að makríl hafi klakist út og alist upp við Ísland. „Niðurstöður prófana í reklíkani benda jafnframt til þess að uppruna ungviðisins megi rekja til þessarar hrygningar.“ Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Sjá meira
Niðurstöður aldursgreininga á makrílungviði frá 2010 benda til þess að seiði hafi klakist út á sama tíma og hrygning makríls átti sér stað innan íslensku lögsögunnar sama ár. „Þessar niðurstöður eru fyrstu vísbendingar um að makrílungviði hafi klakist út og alist upp við Ísland,“ segir í frétt á vef Hafrannsóknastofnunnar. Makríl tók að birtast hér við land árið 2006 og veiddust 360 tonn af honum í sumarsíldveiðum. „Síðan þá hefur veiðisvæðið breiðst mikið út og aflinn aukist hratt milli ára og náði um 150 þúsund tonnum árið 2012.“ Stofnstærð makríls er metin út frá magni hrygndra eggja á þriggja ára fresti. Hafrannsóknastofnun tók fyrst þátt í matinu árið 2010, en þá tóku alls níu þjóðir þátt í rannsókninni sem var undir stjórn Alþjóða hafrannsóknaráðsins. „Útbreiðsla makríleggja náði mun lengra til vesturs en búist var við og staðfesti það í fyrsta skipti að makríll er farinn að hrygna innan íslensku lögsögunnar.“ Árið 2006 fundust seiði á litlu svæði frá Selvogsbakka að Vestmannaeyjum. Árið 2010 fundust seiði aftur á móti víða, allt frá Höfn í Hornafirði að Látrabjargi. „Þá fannst í fyrsta skipti ársgamall makríll á mörgum stöðvum við Suðurland í vorralli Hafrannsóknastofnunar í mars 2011 sem bendir til vetursetu seiðanna hér við land.“ Aldursgreining á makrílungviði frá 2010, sem styrkt var af AVS sjóðnum og var samstarfsverkefni Hafrannsóknarstofnunnar og Háskóla Íslands, bendir til að makríl hafi klakist út og alist upp við Ísland. „Niðurstöður prófana í reklíkani benda jafnframt til þess að uppruna ungviðisins megi rekja til þessarar hrygningar.“
Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Sjá meira