Vettel hræðir líftóruna úr farþegum Finnur Thorlacius skrifar 15. september 2013 11:15 Mörgu fólki finnst afar óþægilegt að sitja í bíl sem ekið er á ógnarhraða. Svo er spurningin hvernig því líður ef það sett í bíl með tveimur af allra bestu Formúlu 1 ökumönnum heims akandi venjulegum bílum. Það fékk einmitt þetta fólk sem hér sést að reyna. Aksturinn var partur af leik sem skóframleiðandinn Geox efndi til. Hver þeirra sem sat við hlið ökumannanna Vettel og Buemi frá Red Bull Formúluliðinu hafði unnið 20 skópör frá framleiðandanum, en í hvert skipti sem það rak upp öskur í ökuferðinni með aksturbrjálæðingunum misstu þau eitt skópar. Sumir enda uppi skólausir, en einn vinningshafanna náði því að reka aldrei upp ramakvein og er því 20 skópörum ríkari. Það er alveg þess virði að kíkja á þá skelfingu sem grípur flesta farþega hjá ökuþórunum lunknu. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent
Mörgu fólki finnst afar óþægilegt að sitja í bíl sem ekið er á ógnarhraða. Svo er spurningin hvernig því líður ef það sett í bíl með tveimur af allra bestu Formúlu 1 ökumönnum heims akandi venjulegum bílum. Það fékk einmitt þetta fólk sem hér sést að reyna. Aksturinn var partur af leik sem skóframleiðandinn Geox efndi til. Hver þeirra sem sat við hlið ökumannanna Vettel og Buemi frá Red Bull Formúluliðinu hafði unnið 20 skópör frá framleiðandanum, en í hvert skipti sem það rak upp öskur í ökuferðinni með aksturbrjálæðingunum misstu þau eitt skópar. Sumir enda uppi skólausir, en einn vinningshafanna náði því að reka aldrei upp ramakvein og er því 20 skópörum ríkari. Það er alveg þess virði að kíkja á þá skelfingu sem grípur flesta farþega hjá ökuþórunum lunknu.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent