Drukkin Flórídamær ekur yfir tvo heimilislausa menn Finnur Thorlacius skrifar 22. júlí 2013 12:30 Frá slysstað Hún er ekki í góðum málum 22 ára konan sem ók Porsche Panamera bíl sínum yfir tvo heimilislausa menn sem dóu báðir. Konan, Alyza Russell, missti stjórn á sportbíl sínum á gatnamótum. Konan var greinilega á mikilli ferð og fór yfir nokkra trjárunna og bílastæði áður en hún endaði á heimilislausu mönnunum, sem voru sofandi. Hún reyndi síðan að flýja af vettvangi og reykspólaði í þeim tilgangi en komst ekkert áleiðis því annar mannanna var fastur í einni dekkjaskálinni. Ef hann var ekki látinn áður, varð það honum örugglega að aldurtila. Við áfengismælingu kom í ljós að konan var með helmingi meira áfengismagn í blóðinu en leyfilegt er. Eftir mælinguna var konunni leyft að fara heim og þá flúði hún land og fór til Írlands. Þremur vikum eftir slysið gaf konan sig fram og nú bíður hennar dómur sem gæti orðið allt að 15 ára fangelsi. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent
Hún er ekki í góðum málum 22 ára konan sem ók Porsche Panamera bíl sínum yfir tvo heimilislausa menn sem dóu báðir. Konan, Alyza Russell, missti stjórn á sportbíl sínum á gatnamótum. Konan var greinilega á mikilli ferð og fór yfir nokkra trjárunna og bílastæði áður en hún endaði á heimilislausu mönnunum, sem voru sofandi. Hún reyndi síðan að flýja af vettvangi og reykspólaði í þeim tilgangi en komst ekkert áleiðis því annar mannanna var fastur í einni dekkjaskálinni. Ef hann var ekki látinn áður, varð það honum örugglega að aldurtila. Við áfengismælingu kom í ljós að konan var með helmingi meira áfengismagn í blóðinu en leyfilegt er. Eftir mælinguna var konunni leyft að fara heim og þá flúði hún land og fór til Írlands. Þremur vikum eftir slysið gaf konan sig fram og nú bíður hennar dómur sem gæti orðið allt að 15 ára fangelsi.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent