Heiðra Michael Jackson í Hörpu Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. maí 2013 11:01 Alan Jones er vanur að bregða sér í líki poppkóngsins Michael Jackson. Í september verður sett á svið sýning í Hörpu til heiðurs Michael Jackson undir nafninu „The M.J. Experience". Öllu verður til flaggað til að gera viðburðinn sem glæsilegastan, en opnar prufur verða haldnar fyrir dansara og annað hæfileikafólk næstu helgi. Hluti af ágóða sýningarinnar mun renna til krabbameinssjúkra barna. Alan Jones, söng- og dansari, mun fara með hlutverk Jacksons. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Alan bregður sér í líki popparans, en hann hefur sungið lög Jacksons við ýmis tækifæri í gengum tíðina. „Ég hef verið að leika MJ bæði á Akureyri og í Keflavík. Fólk bara elskar það, sérstaklega krakkarnir. Ég held að Harpa sé fullkominn vettvangur fyrir svona viðburð“, segir Allan. Sýningin mun fara fram í Kaldalóni sem tekur 150 manns í sæti. „Ef vel tekst til langar okkur svo að fara með sýninguna um landið“, segir Alan. Sýningin verður byggð á kvikmyndinni „This Is It" sem kom út skömmu eftir andlát Jacksons. ,,Þetta eru sömu lögin og sama uppbygging. Vonandi verður þetta eins og Michael Jackson sjálfur mæti í Hörpu“, segir Allan, sem verður með átta manna hljómsveit og barnakór sér til halds og trausts á sviðinu. „Við erum að leita að dönsurum og öðru hæfileikafólki til að gera þetta enn meira dramatískt og magnað, en Helga Ólafsdóttir sem var í Dans, dans, dans verður mín hægri hönd í því vali.“ Þeim sem hafa áhuga á að spreyta sig í áhernaprufunum er bent á að fylgjast með á fésbókarsíðu The MJ Experience. Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Í september verður sett á svið sýning í Hörpu til heiðurs Michael Jackson undir nafninu „The M.J. Experience". Öllu verður til flaggað til að gera viðburðinn sem glæsilegastan, en opnar prufur verða haldnar fyrir dansara og annað hæfileikafólk næstu helgi. Hluti af ágóða sýningarinnar mun renna til krabbameinssjúkra barna. Alan Jones, söng- og dansari, mun fara með hlutverk Jacksons. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Alan bregður sér í líki popparans, en hann hefur sungið lög Jacksons við ýmis tækifæri í gengum tíðina. „Ég hef verið að leika MJ bæði á Akureyri og í Keflavík. Fólk bara elskar það, sérstaklega krakkarnir. Ég held að Harpa sé fullkominn vettvangur fyrir svona viðburð“, segir Allan. Sýningin mun fara fram í Kaldalóni sem tekur 150 manns í sæti. „Ef vel tekst til langar okkur svo að fara með sýninguna um landið“, segir Alan. Sýningin verður byggð á kvikmyndinni „This Is It" sem kom út skömmu eftir andlát Jacksons. ,,Þetta eru sömu lögin og sama uppbygging. Vonandi verður þetta eins og Michael Jackson sjálfur mæti í Hörpu“, segir Allan, sem verður með átta manna hljómsveit og barnakór sér til halds og trausts á sviðinu. „Við erum að leita að dönsurum og öðru hæfileikafólki til að gera þetta enn meira dramatískt og magnað, en Helga Ólafsdóttir sem var í Dans, dans, dans verður mín hægri hönd í því vali.“ Þeim sem hafa áhuga á að spreyta sig í áhernaprufunum er bent á að fylgjast með á fésbókarsíðu The MJ Experience.
Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira