Úr tælensku fangelsi á Hamborgarabúlluna 6. febrúar 2013 21:16 Brynjar Mettinisson Brynjar Mettinisson, sem sat í fangelsi í Tælandi í yfir ár, er byrjaður að vinna á Hamborgarabúllunni við Geirsgötu samkvæmt fréttavef Eiríks Jónssonar. „Þetta er allt að koma," sagði hann kátur á Búllunni í samtali við Eirík og bætti við: „Ég fékk vinnu hér og er ánægður með." Brynjar og unnusta hans voru á heimleið frá veitingastað í Bangkok sumarið 2011 þegar þau hittu mann frá Ástralíu sem þau könnuðust við. Skömmu síðar bar lögreglu að sem leitaði á mönnunum. Fíkniefni fundust á Ástralanum en ekkert á Brynjari. Þeir voru báðir handteknir. Í Taílandi eru hörð viðurlög gegn fíkniefnabrotum og um stund horfði Brynjar fram á þrjátíu ára fangelsisdóm vegna málsins. Það var ekki fyrr en í september á síðasta ári sem Brynjar var látinn laus en íslenska utanríkisráðuneytið hafði umsjón með málinu og sendi meðal annars fulltrúa út til Tælands. Það kom svo í hlut Össurar Skarphéðinssonar að tilkynna íslenskum fjölmiðlum að Brynjar væri laus þann 7. september síðastliðinn. Við það tækifæri bætti hann við: „Ég er stoltur af mínu fólki." Brynjar er nú aftur kominn heim og steikir borgara fyrir svanga gesti í miðbænum. Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Brynjar Mettinisson, sem sat í fangelsi í Tælandi í yfir ár, er byrjaður að vinna á Hamborgarabúllunni við Geirsgötu samkvæmt fréttavef Eiríks Jónssonar. „Þetta er allt að koma," sagði hann kátur á Búllunni í samtali við Eirík og bætti við: „Ég fékk vinnu hér og er ánægður með." Brynjar og unnusta hans voru á heimleið frá veitingastað í Bangkok sumarið 2011 þegar þau hittu mann frá Ástralíu sem þau könnuðust við. Skömmu síðar bar lögreglu að sem leitaði á mönnunum. Fíkniefni fundust á Ástralanum en ekkert á Brynjari. Þeir voru báðir handteknir. Í Taílandi eru hörð viðurlög gegn fíkniefnabrotum og um stund horfði Brynjar fram á þrjátíu ára fangelsisdóm vegna málsins. Það var ekki fyrr en í september á síðasta ári sem Brynjar var látinn laus en íslenska utanríkisráðuneytið hafði umsjón með málinu og sendi meðal annars fulltrúa út til Tælands. Það kom svo í hlut Össurar Skarphéðinssonar að tilkynna íslenskum fjölmiðlum að Brynjar væri laus þann 7. september síðastliðinn. Við það tækifæri bætti hann við: „Ég er stoltur af mínu fólki." Brynjar er nú aftur kominn heim og steikir borgara fyrir svanga gesti í miðbænum.
Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira