Stuðningsgrein: Ég kýs Guðbjart Hannesson Ólafur Þór Jónsson skrifar 16. janúar 2013 06:00 Alþingishúsið við Austurvöll hefur á síðustu árum verið vettvangur leiks. Leiks þar sem þingheimi er skipt í tvö lið og annað liðið er í sókn en hitt berst gegn því að sóknin takist. Þennan leik má færa yfir á bandarískan fótbolta, ríkisstjórnin byrjar í sókn og reynir að troðast með málin í gegnum varnartaktík stjórnarandstöðunnar. Stjórnarandstaðan berst gegn því að ríkisstjórnin skori snertimark. Til þess notar hún ákveðna varnartaktík til þess eins að stöðva framvindu mála svo hún fái síðar að stjórna leiknum. Þessi leikur á sér stað daglega á Alþingi og hefur oft farið í framlengingu. Með hverjum degi sem líður af þessum langdregna leik bera Íslendingar sífellt minna traust til Alþingis. Í könnun MMR á trausti til helstu stofnana samfélagsins frá júní 2012 kemur fram að um 8% landsmanna bera frekar eða mjög mikið traust til Alþingis. Til að bæta viðhorf almennings til Alþingis þurfa þingmenn að breyta vinnubrögðum sínum. Alþingi þarf fólk til forystu sem er heiðarlegt, traust, málefnalegt og með framtíðarsýn. Þetta má finna í Guðbjarti Hannessyni. Mikilvægt er að nýr formaður Samfylkingarinnar standi vörð um sterk grunngildi flokksins. Þau eru að standa fyrir jöfnu samfélagi sem byggir á sterku velferðarkerfi, frelsi einstaklingsins og víðtæku lýðræði. Mikilvægt er að formaður leiti lausna á öllum málum í stað þess að eyða orku og kröftum í innihaldslausan ágreining og karp um aukaatriði. Þannig má endurvinna traust almennings. Fyrir mér er ljóst að hæfasti maðurinn til að leiða Samfylkinguna og vonandi þjóðina til framtíðar er Guðbjartur Hannesson. Guðbjartur er bjartsýnn og heiðarlegur maður sem neitar alfarið að taka þátt í því niðurrifi sem algengt er í stjórnmálaumræðu síðustu missera. Guðbjartur ber virðingu fyrir ólíkum sjónarmiðum og hlustar á skoðanir annarra. Mikilvægt er að nýr formaður vinni að því að byggja upp velferðarkerfi að norrænni fyrirmynd, því það er undirstaðan fyrir því að hér verði heilbrigt atvinnulíf sem blómstrar. Guðbjartur er mannlegur, hann hefur viðurkennt að hafa gert mistök og beðist afsökunar. Ójöfnuður var mikill fyrir hrun, það má ekki koma fyrir aftur. Ég vil að mín kynslóð geti litið bjartsýn og jákvæð til framtíðar, því kýs ég Guðbjart Hannesson til formanns Samfylkingarinnar til að berjast fyrir réttlæti og jöfnuði á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Alþingishúsið við Austurvöll hefur á síðustu árum verið vettvangur leiks. Leiks þar sem þingheimi er skipt í tvö lið og annað liðið er í sókn en hitt berst gegn því að sóknin takist. Þennan leik má færa yfir á bandarískan fótbolta, ríkisstjórnin byrjar í sókn og reynir að troðast með málin í gegnum varnartaktík stjórnarandstöðunnar. Stjórnarandstaðan berst gegn því að ríkisstjórnin skori snertimark. Til þess notar hún ákveðna varnartaktík til þess eins að stöðva framvindu mála svo hún fái síðar að stjórna leiknum. Þessi leikur á sér stað daglega á Alþingi og hefur oft farið í framlengingu. Með hverjum degi sem líður af þessum langdregna leik bera Íslendingar sífellt minna traust til Alþingis. Í könnun MMR á trausti til helstu stofnana samfélagsins frá júní 2012 kemur fram að um 8% landsmanna bera frekar eða mjög mikið traust til Alþingis. Til að bæta viðhorf almennings til Alþingis þurfa þingmenn að breyta vinnubrögðum sínum. Alþingi þarf fólk til forystu sem er heiðarlegt, traust, málefnalegt og með framtíðarsýn. Þetta má finna í Guðbjarti Hannessyni. Mikilvægt er að nýr formaður Samfylkingarinnar standi vörð um sterk grunngildi flokksins. Þau eru að standa fyrir jöfnu samfélagi sem byggir á sterku velferðarkerfi, frelsi einstaklingsins og víðtæku lýðræði. Mikilvægt er að formaður leiti lausna á öllum málum í stað þess að eyða orku og kröftum í innihaldslausan ágreining og karp um aukaatriði. Þannig má endurvinna traust almennings. Fyrir mér er ljóst að hæfasti maðurinn til að leiða Samfylkinguna og vonandi þjóðina til framtíðar er Guðbjartur Hannesson. Guðbjartur er bjartsýnn og heiðarlegur maður sem neitar alfarið að taka þátt í því niðurrifi sem algengt er í stjórnmálaumræðu síðustu missera. Guðbjartur ber virðingu fyrir ólíkum sjónarmiðum og hlustar á skoðanir annarra. Mikilvægt er að nýr formaður vinni að því að byggja upp velferðarkerfi að norrænni fyrirmynd, því það er undirstaðan fyrir því að hér verði heilbrigt atvinnulíf sem blómstrar. Guðbjartur er mannlegur, hann hefur viðurkennt að hafa gert mistök og beðist afsökunar. Ójöfnuður var mikill fyrir hrun, það má ekki koma fyrir aftur. Ég vil að mín kynslóð geti litið bjartsýn og jákvæð til framtíðar, því kýs ég Guðbjart Hannesson til formanns Samfylkingarinnar til að berjast fyrir réttlæti og jöfnuði á Íslandi.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar