Hvernig væri að baka þessa dásamlegu skúffuköku? Ellý Ármanns skrifar 3. mars 2013 12:30 Þórdís Þorleifsdóttir sem er ein af skipuleggjendum Lífstöltsins í ár sem fram fer í reiðhöll hestamannafélags Harðar í Mosfellsbæ næsta laugardag gefur okkur uppskrift af dásamlegri súkkulaðiköku sem er tilvalið að baka á sunnudegi sem þessum. Uppáhalds skúffukaka Þórdísar 4.5 dl. hveiti 4 dl. sykur 175 g brætt smjörlíki eða smjör (eða 50/50) 2 stór egg eða 3 lítil 1/2 tsk. lyftiduft 1 dl. Cadbury´s kakó, eða annað bökunarkakó 1 tsk. matarsódi 1 tsk. salt 2 tsk. vanillusykur 1 tsk. vanilludropar 2 dl. ab mjólk, hrein 1 1/2 dl. kalt vatn Bræða smjörlíki við vægan hita. Setja allt hráefnið í skál, svo smjörið í lokin og hræra saman. Gott að sigta kakóið útí. Baka við 150 gr. blástur eða 170 við undir og yfir hita. Bakið í 35 til 40 mín. Fer svolítið eftir ofnum. Passar í gott skúffukökuform. Ef þið viljið setja í heila ofnbökunarskúffu þá er gott að tvöfalda uppskriftina. Krem 150 gr. íslenskt smjör (mjúkt) 150 gr. flórsykur 1 eggjarauða 2 msk. kakó (bökunar) Allt sett saman í hrærivél og hrært til mjúkt og samlagað. Gott að dreifa grófu kókosmjöli yfir.Hér má lesa meira um Lífstöltið sem er til styrktar LÍFI styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans. Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Þórdís Þorleifsdóttir sem er ein af skipuleggjendum Lífstöltsins í ár sem fram fer í reiðhöll hestamannafélags Harðar í Mosfellsbæ næsta laugardag gefur okkur uppskrift af dásamlegri súkkulaðiköku sem er tilvalið að baka á sunnudegi sem þessum. Uppáhalds skúffukaka Þórdísar 4.5 dl. hveiti 4 dl. sykur 175 g brætt smjörlíki eða smjör (eða 50/50) 2 stór egg eða 3 lítil 1/2 tsk. lyftiduft 1 dl. Cadbury´s kakó, eða annað bökunarkakó 1 tsk. matarsódi 1 tsk. salt 2 tsk. vanillusykur 1 tsk. vanilludropar 2 dl. ab mjólk, hrein 1 1/2 dl. kalt vatn Bræða smjörlíki við vægan hita. Setja allt hráefnið í skál, svo smjörið í lokin og hræra saman. Gott að sigta kakóið útí. Baka við 150 gr. blástur eða 170 við undir og yfir hita. Bakið í 35 til 40 mín. Fer svolítið eftir ofnum. Passar í gott skúffukökuform. Ef þið viljið setja í heila ofnbökunarskúffu þá er gott að tvöfalda uppskriftina. Krem 150 gr. íslenskt smjör (mjúkt) 150 gr. flórsykur 1 eggjarauða 2 msk. kakó (bökunar) Allt sett saman í hrærivél og hrært til mjúkt og samlagað. Gott að dreifa grófu kókosmjöli yfir.Hér má lesa meira um Lífstöltið sem er til styrktar LÍFI styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans.
Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira