Lífið

Svona á að dressa bumbuna

Luisana Lopilato, eiginkona söngvarans Michael Bublé, leit stórkostlega út á rauða dreglinum á JUNO-verðlaunahátíðinni.

Luisana gengur með fyrsta barn þeirra hjóna og mætti í eldrauðum síðkjól með varalit í stíl.

Yfir sig ástfangin.
Það eru eflaust margar stúlkur sem öfunda hana Luisönu en Michael samdi slagarann Just Haven’t Met You Yet bara fyrir hana. Michael er líka heppin að eiga hana Luisönu sína og getur ekki beðið eftir að verða pabbi.

Michael.
“Ég er svo spenntur. Þetta er það besta sem hefur hent mig. Þetta verður það besta sem ég hef skapað,” segir Michael.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.