Apple TV jólagjöfin í ár Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2013 12:02 Mynd/Heimkaup.is Svokallaður Cyber Monday var í Bandaríkjunum í gær en það er svar netverslana þar í landi við Black friday, þegar verslanir bjóða upp á gífurlega afslætti. Heimkaup sem er verslunarmiðstöð á netinu og sendir vörur samdægurs frítt heim ákvað að vera með og bjóða upp á ýmis tilboð í tilefni Cyber mánudags. ,,Það var brjálað að gera hjá okkur í gær, ég man ekki eftir öðru eins. Við afgreiddum rílega 750 heimsendingar sem er margfalt meira en á venjulegum degi,“ segir Gunnar Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri Heimkaupa. Gunnar Ingi segir að Apple TV sé greinilega vinsæl jólagjöf í ár ef marka má viðtökurnar sem þriðja kynslóð tækisins og sú nýjasta, hefur fengið hjá Heimkaupum. Nú hafa þeir selt tæplega 400 tæki á skömmum tíma. Það sem Apple TV gerir kleyft er, meðal annars, að streyma efni þráðlaust úr iTunes, iPad, iPhone og iPad touch. ,,Það er greinilegt að fólk er að leita eftir þessu tæki. Fyrst tókum við inn 80 tæki og þau seldust á tveimur klukkutímum. Við tókum þá inn 300 tæki til viðbótar og þau eru að verða búin. Nú erum við að reyna að fá enn meira magn til að geta haldið þessu verði,“ segir Gunnar Ingi en Heimkaup hefur verið með tilboð á Apple TV. Ennfremur segir hann að fólk panti ýmislegt og á Cyber mánudegi í gær fóru meðal annars kassi af jólaöli, gjafainnpakkað grill og þvottavél í heimsendingu. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Svokallaður Cyber Monday var í Bandaríkjunum í gær en það er svar netverslana þar í landi við Black friday, þegar verslanir bjóða upp á gífurlega afslætti. Heimkaup sem er verslunarmiðstöð á netinu og sendir vörur samdægurs frítt heim ákvað að vera með og bjóða upp á ýmis tilboð í tilefni Cyber mánudags. ,,Það var brjálað að gera hjá okkur í gær, ég man ekki eftir öðru eins. Við afgreiddum rílega 750 heimsendingar sem er margfalt meira en á venjulegum degi,“ segir Gunnar Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri Heimkaupa. Gunnar Ingi segir að Apple TV sé greinilega vinsæl jólagjöf í ár ef marka má viðtökurnar sem þriðja kynslóð tækisins og sú nýjasta, hefur fengið hjá Heimkaupum. Nú hafa þeir selt tæplega 400 tæki á skömmum tíma. Það sem Apple TV gerir kleyft er, meðal annars, að streyma efni þráðlaust úr iTunes, iPad, iPhone og iPad touch. ,,Það er greinilegt að fólk er að leita eftir þessu tæki. Fyrst tókum við inn 80 tæki og þau seldust á tveimur klukkutímum. Við tókum þá inn 300 tæki til viðbótar og þau eru að verða búin. Nú erum við að reyna að fá enn meira magn til að geta haldið þessu verði,“ segir Gunnar Ingi en Heimkaup hefur verið með tilboð á Apple TV. Ennfremur segir hann að fólk panti ýmislegt og á Cyber mánudegi í gær fóru meðal annars kassi af jólaöli, gjafainnpakkað grill og þvottavél í heimsendingu.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira