Innlent

Vilja efla árangur af þróunarsamvinnu

Brjánn Jónasson skrifar
Þórir Guðmundsson er með MA gráðu í alþjóðasamskiptum og hefur starfað fyrir Alþjóða rauða krossinn og Rauða krossinn á Íslandi.
Þórir Guðmundsson er með MA gráðu í alþjóðasamskiptum og hefur starfað fyrir Alþjóða rauða krossinn og Rauða krossinn á Íslandi. Fréttablaðið/Hari
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur falið Þóri Guðmundssyni, sviðsstjóra alþjóðasviðs Rauða kross Íslands, að gera úttekt á skipulagi og fyrirkomulagi þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoðar.

Í tilkynningu frá ráðueytinu segir að markmiðið með úttektinni sé að efla árangur og skilvirkni í málaflokknum. Stefnt er að því að vinnu við úttektina ljúki fyrir mitt næsta ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×