Innlent

Jólakort frá borgarstjóranum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jón Gnarr sendir frá sér jólakort
Jón Gnarr sendir frá sér jólakort mynd / samsett
Jón Gnarr, borgarstjóri, hefur sent frá sér jólakveðju til allra íbúa Reykjavíkur en á jólakortinu birtir hann íslenska þýðingu af lagi John Lennon Imagine.

Þórarinn Eldjárn sá um þýðinguna en Jón Gnarr hefur ákveðið að hætta í stjórnmálum eftir kjörtímabilið og hættir því sem borgarstjóri í vor.

Einnig má sjá á kortinu jólakveðjur á hinum ýmsum tungumálum en sjá má mynd af jólakorti borgarstjórans hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×