Innlent

Eru karlar hættulegir konum?

Hrafnhildur Ragnarsdóttir segir stöðugt þurfa að gæta sín, gæta þess hvernig hún líti út, við hvern hún tali og hvað hún segi.

Íslandi í dag heyrði í Hrafnhildi í kvöld sem segir alla karlmenn á vissum tímapunkti vera hugsanlega ógn við konur og hvetur þá til að taka þátt í að jafna stöðu kynjanna og breyta þeim heimi sem þeir sköpuðu.

Hér má lesa grein sem birtist á Vísi á dögunum eftir Hrafnhildi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×