Heimsfrumsýning á Porsche Macan í beinni Finnur Thorlacius skrifar 19. nóvember 2013 16:30 Meira mun sjást af þessum bíl í Los Angeles í nótt. Til stórtíðinda dregur hjá framleiðendum Porsche í nótt, 20 nóvember. Þá fer fram heimsfrumsýning á Porsche Macan í Los Angeles. Mikil eftirvænting hefur ríkt fyrir þessu nýja útspili frá Porsche í flokki sportjeppa og á hann vafalaust eftir að vekja mikla athygli og umtal. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta fylgst með frumsýningunni í beinni á hlekknum www.porsche.com/macan. Útsendingin hefst kl. 3:55 í nótt. Porsche Macan verður frumsýndur hérlendis snemma á næsta ári hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi. Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent
Til stórtíðinda dregur hjá framleiðendum Porsche í nótt, 20 nóvember. Þá fer fram heimsfrumsýning á Porsche Macan í Los Angeles. Mikil eftirvænting hefur ríkt fyrir þessu nýja útspili frá Porsche í flokki sportjeppa og á hann vafalaust eftir að vekja mikla athygli og umtal. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta fylgst með frumsýningunni í beinni á hlekknum www.porsche.com/macan. Útsendingin hefst kl. 3:55 í nótt. Porsche Macan verður frumsýndur hérlendis snemma á næsta ári hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi.
Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent