Grant stóð fyrir sínu Freyr Bjarnason skrifar 3. nóvember 2013 22:00 John Grant var í flottu formi ásamt flottri hljómsveit. Fréttablaðið/Arnþór Tónlist John Grant Iceland Airwaves-hátíðin Harpa-SilfurbergPersónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Með honum á sviðinu voru íslensku hljóðfæraleikararnir sem hafa verið honum til halds og trausts á tónleikaferð um Evrópu, auk erlends hljómborðsleikara. Spiluð voru lög bæði af fyrstu plötunni Queen of Denmark, og af Pale Green Ghosts sem var tekin upp hérlendis. Titillag þeirra síðarnefndu og jafnframt það besta á henni stóð upp úr á tónleikunum. Söngvari írsku sveitarinnar The Villagers steig upp á svið og flutti með Grant lokalag Pale Green Ghosts, Glacier, og náðu þeir ágætlega saman. Grant tileinkaði svo hljómsveitinni Midlake, sem var í áhorfendasalnum, síðasta lag tónleikanna enda átti hún stóran þátt í að Queen of Denmark varð að veruleika. Niðurstaða: Íslandsvinurinn var í góðu formi. Gagnrýni Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Barnaefni fyrir fullorðna Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Sjá meira
Tónlist John Grant Iceland Airwaves-hátíðin Harpa-SilfurbergPersónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Með honum á sviðinu voru íslensku hljóðfæraleikararnir sem hafa verið honum til halds og trausts á tónleikaferð um Evrópu, auk erlends hljómborðsleikara. Spiluð voru lög bæði af fyrstu plötunni Queen of Denmark, og af Pale Green Ghosts sem var tekin upp hérlendis. Titillag þeirra síðarnefndu og jafnframt það besta á henni stóð upp úr á tónleikunum. Söngvari írsku sveitarinnar The Villagers steig upp á svið og flutti með Grant lokalag Pale Green Ghosts, Glacier, og náðu þeir ágætlega saman. Grant tileinkaði svo hljómsveitinni Midlake, sem var í áhorfendasalnum, síðasta lag tónleikanna enda átti hún stóran þátt í að Queen of Denmark varð að veruleika. Niðurstaða: Íslandsvinurinn var í góðu formi.
Gagnrýni Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Barnaefni fyrir fullorðna Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Sjá meira