Lífið

Konungborin krúttlega klædd í kremlit

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á mynd til að fletta albúminu.
Smelltu á mynd til að fletta albúminu. myndir/afp
Meðfylgjandi myndskeið var tekið eftir að prinsinn Georg var skírður við hátíðlega athöfn í St. James Palace í London á miðvikudag. Eins og sjá má skín gleðin af foreldrunum, þeim  Vilhjálmi Bretaprins og Katrínu.

Takið eftir kremlituðum klæðnaði Pippu, Camillu Parker og Katrínar.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.