Rabarbarasulta, tómatsúpa og pastaréttur 25. október 2013 13:30 Vala Matt fær uppskriftir hjá Íslendingum víðs vegar um landið. Hér má sjá uppskift að pastakjúklingarétti, rabarbarasultu og tómatsúpu úr sælkeraþætti Völu Matt sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Tómatsúpa 1 kg vel þroskaðir tómatar 1 lítri kalt vatn 1 þroskað mango eða (mango chutney eftir smekk) ögn cayenna pipar 1 matskeið grænmetiskraftur Allt sett í pott og soðið í sirka einn klukkutíma, síðan maukað með töfrasprota. Þannig er tómatsúpan gerð og einnig er hægt að nota hana fyrir grunn og setja í hana kjöt eða fisk eftir smekk Pastarétturinn með kjúklingi frá Friðheimum Kjúklingur ristaður á pönnu og grænmeti bætt við á pönnuna. Grænmeti eftir smekk, til dæmis rófur, gulrætur, sveppir , laukur, skorið eða saxað.Tómatsúpan er sett útí og látin sjóða niður þar til réttri þykkt er náð. Kryddað með salti og pipar og íslenskum kryddjurtum eftir smekk. Ferskt pasta er soðið í saltvatni. Pastað er síðan sett út á pönnuna. Allt sett á diska og borið fram með ferskum kryddjurtum og brauði og osti ef vill. Rabarbarasulta frá Simbahöllinni á Þingeyri Hér er sultan búin til úr einu kílói af rabarbara og 700 til 800 grömmum af sykri sem sett er út í niðursneiddan rabarbarann og soðið í 10 til 15 mínútur. Við þessi hlutföll af rabarbara og sykri verður sultan einstaklega fersk og suðan er styttri en við eigum að venjast Íslendingar. Þetta er einstaklega góð sulta. Kjúklingur Pastaréttir Sultur Súpur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Hér má sjá uppskift að pastakjúklingarétti, rabarbarasultu og tómatsúpu úr sælkeraþætti Völu Matt sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Tómatsúpa 1 kg vel þroskaðir tómatar 1 lítri kalt vatn 1 þroskað mango eða (mango chutney eftir smekk) ögn cayenna pipar 1 matskeið grænmetiskraftur Allt sett í pott og soðið í sirka einn klukkutíma, síðan maukað með töfrasprota. Þannig er tómatsúpan gerð og einnig er hægt að nota hana fyrir grunn og setja í hana kjöt eða fisk eftir smekk Pastarétturinn með kjúklingi frá Friðheimum Kjúklingur ristaður á pönnu og grænmeti bætt við á pönnuna. Grænmeti eftir smekk, til dæmis rófur, gulrætur, sveppir , laukur, skorið eða saxað.Tómatsúpan er sett útí og látin sjóða niður þar til réttri þykkt er náð. Kryddað með salti og pipar og íslenskum kryddjurtum eftir smekk. Ferskt pasta er soðið í saltvatni. Pastað er síðan sett út á pönnuna. Allt sett á diska og borið fram með ferskum kryddjurtum og brauði og osti ef vill. Rabarbarasulta frá Simbahöllinni á Þingeyri Hér er sultan búin til úr einu kílói af rabarbara og 700 til 800 grömmum af sykri sem sett er út í niðursneiddan rabarbarann og soðið í 10 til 15 mínútur. Við þessi hlutföll af rabarbara og sykri verður sultan einstaklega fersk og suðan er styttri en við eigum að venjast Íslendingar. Þetta er einstaklega góð sulta.
Kjúklingur Pastaréttir Sultur Súpur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira