Ungir jafnaðarmenn ósáttir með sína þingmenn Jón Júlíus Karlsson skrifar 19. september 2013 18:49 Þingflokkur Samfylkingarinnar. Mynd/Samfylkingin Ungir jafnaðarmenn skilja ekkert í því að Alþingi hafi samþykkt lög sem þeir telja að þingmenn viti að í framkvæmd munu stangast á við stjórnarskrá og rétt manna til friðhelgi einkalífs. Nýsamþykkt lög um Hagstofu Íslands leyfa viðamikla öflun stjórnvalda á persónuupplýsingum um alla viðskiptavini fjármálafyrirtækja og lánastofnana ríkisins. Flestir þingmenn Samfylkingarinnar sátu hjá við afgreiðslu frumvarpsins. Ungir jafnaðarmenn telja ótvírætt að réttast hefði verið að greiða atkvæði gegn lögunum og eru verulega vonsviknir út í þá sem greiddu ekki atkvæði við afgreiðslu frumvarpisins. Þeir telja að ekki eigi að sitja hjá þegar mannréttindabrot eiga í hlut. „Í frumvarpi að lögunum voru færð þau rök fyrir ráðstöfnunum að upplýsingasöfnunin væri nauðsynleg vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar fyrir skuldug heimili. Ekki verður þó séð að lögin geti þjónað neinum slíkum tilgangi enda yrði skýrslugerð útfrá upplýsingunum aldrei lokið fyrr en á næsta ári, en forsætisráðherra segir boðaðar aðgerðir verða kynntar í nóvember. Tilgangurinn getur því ekki verið annar en að mæla árangur ríkisstjórnarinar. Slíkt getur ekki kallað á inngrip í friðhelgi einkalífs allra Íslendinga. Lögin voru keyrð í gegnum þingið þrátt fyrir að Persónuvernd hafi vakið athygli á því að rökstuðningur fyrir upplýsingaöfluninni hafi verið ófullnægjandi,“ segir í tilkynningu frá Ungum jafnaðarmönnum. Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Ungir jafnaðarmenn skilja ekkert í því að Alþingi hafi samþykkt lög sem þeir telja að þingmenn viti að í framkvæmd munu stangast á við stjórnarskrá og rétt manna til friðhelgi einkalífs. Nýsamþykkt lög um Hagstofu Íslands leyfa viðamikla öflun stjórnvalda á persónuupplýsingum um alla viðskiptavini fjármálafyrirtækja og lánastofnana ríkisins. Flestir þingmenn Samfylkingarinnar sátu hjá við afgreiðslu frumvarpsins. Ungir jafnaðarmenn telja ótvírætt að réttast hefði verið að greiða atkvæði gegn lögunum og eru verulega vonsviknir út í þá sem greiddu ekki atkvæði við afgreiðslu frumvarpisins. Þeir telja að ekki eigi að sitja hjá þegar mannréttindabrot eiga í hlut. „Í frumvarpi að lögunum voru færð þau rök fyrir ráðstöfnunum að upplýsingasöfnunin væri nauðsynleg vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar fyrir skuldug heimili. Ekki verður þó séð að lögin geti þjónað neinum slíkum tilgangi enda yrði skýrslugerð útfrá upplýsingunum aldrei lokið fyrr en á næsta ári, en forsætisráðherra segir boðaðar aðgerðir verða kynntar í nóvember. Tilgangurinn getur því ekki verið annar en að mæla árangur ríkisstjórnarinar. Slíkt getur ekki kallað á inngrip í friðhelgi einkalífs allra Íslendinga. Lögin voru keyrð í gegnum þingið þrátt fyrir að Persónuvernd hafi vakið athygli á því að rökstuðningur fyrir upplýsingaöfluninni hafi verið ófullnægjandi,“ segir í tilkynningu frá Ungum jafnaðarmönnum.
Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira