Aukinn hagnaður Volkswagen Finnur Thorlacius skrifar 13. ágúst 2013 15:15 Söluhæsti bíll Volkswagen er Golf Volkswagen kom hlutabréfamarkaðnum enn einu sinni á óvart og skilaði meiri hagnaði á öðrum ársfjórðungi en í fyrra. Hagnaður VW nam 552 milljarði króna, en hann var 542 milljarður í fyrra. Helstu ástæður þessa er ný og fjársparandi tækni við þróun bíla Volkswagen samstæðunnar og aukin sala lúxusbíla hennar, þá helst Porsche og Audi. Velta VW var 9% meiri en í fyrra og nam 8.864 milljörðum króna og því er hagnaðurinn 6,2% af veltu. Spámenn bílamarkaðarins áttu von á 485 milljarða hagnaði svo VW fór 14% fram úr þeim spám. Þessum árangri náði Volkswagen samstæðan þrátt fyrir dræma bílasölu í Evrópu. Hagnaður fyrsta ársfjórðungs var 26% undir áætlunum VW en fyrirtækið hefur engu breytt um spá heildarhagnaðar á árinu uppá 1.817 milljarða króna. Nýr MBQ undirvagn sem notaður er í fjölmargar bílgerðir Volkswagen samstæðunnar á stóran þátt í þeim sparnaði sem náðst hefur við þróunarstarf nýrra bíla fyrirtækisins og er áætlað að hann muni spara fyrirtækinu allt að 3.000 milljörðum króna til ársins 2019. Það er ekki lítil tala. Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent
Volkswagen kom hlutabréfamarkaðnum enn einu sinni á óvart og skilaði meiri hagnaði á öðrum ársfjórðungi en í fyrra. Hagnaður VW nam 552 milljarði króna, en hann var 542 milljarður í fyrra. Helstu ástæður þessa er ný og fjársparandi tækni við þróun bíla Volkswagen samstæðunnar og aukin sala lúxusbíla hennar, þá helst Porsche og Audi. Velta VW var 9% meiri en í fyrra og nam 8.864 milljörðum króna og því er hagnaðurinn 6,2% af veltu. Spámenn bílamarkaðarins áttu von á 485 milljarða hagnaði svo VW fór 14% fram úr þeim spám. Þessum árangri náði Volkswagen samstæðan þrátt fyrir dræma bílasölu í Evrópu. Hagnaður fyrsta ársfjórðungs var 26% undir áætlunum VW en fyrirtækið hefur engu breytt um spá heildarhagnaðar á árinu uppá 1.817 milljarða króna. Nýr MBQ undirvagn sem notaður er í fjölmargar bílgerðir Volkswagen samstæðunnar á stóran þátt í þeim sparnaði sem náðst hefur við þróunarstarf nýrra bíla fyrirtækisins og er áætlað að hann muni spara fyrirtækinu allt að 3.000 milljörðum króna til ársins 2019. Það er ekki lítil tala.
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent