Toyota lánar verkfræðinga í hjálparstarf Finnur Thorlacius skrifar 2. ágúst 2013 14:30 Verkfræðingar Toyota að störfum hjá Food Bank í New York Lykillinn að framleiðslu af einhverju tagi er skilvirkni og geta til að ná hámarks framleiðni með lágmarks fyrirhöfn og fullnýtingu hráefnis. Toyota er einmitt þekkt fyrir slík vinnubrögð og eru snillingar í að straumlínulaga framleiðslu sína um allan heim. Þessa þekkingu vill Toyota ekki bara nýta fyrirtæki sínu til hagsbóta heldur einnig láta gott af sér leiða með þekkingu sinni. Því hefur Toyota nú lánað góðgerðarsamtökum verkfræðinga sína án endurgjalds. Því vinna nokkrir slíkir hjá stærstu hjálparstofnun New York, Food Bank, sem hjálpar nauðstöddum og hungruðum með matargjöfum. Toyota hefur gerbreytt vinnuaðferðum hjálparstofnunarinnar og gert hana mun skilvirkari að sinna starfi sínu. Frábært dæmi um hvernig nýta má sérþekkingu úr einni atvinnugrein í góðgerðarmál og stundum þarf stuðningur ekki endilega vera í formi peninga. Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent
Lykillinn að framleiðslu af einhverju tagi er skilvirkni og geta til að ná hámarks framleiðni með lágmarks fyrirhöfn og fullnýtingu hráefnis. Toyota er einmitt þekkt fyrir slík vinnubrögð og eru snillingar í að straumlínulaga framleiðslu sína um allan heim. Þessa þekkingu vill Toyota ekki bara nýta fyrirtæki sínu til hagsbóta heldur einnig láta gott af sér leiða með þekkingu sinni. Því hefur Toyota nú lánað góðgerðarsamtökum verkfræðinga sína án endurgjalds. Því vinna nokkrir slíkir hjá stærstu hjálparstofnun New York, Food Bank, sem hjálpar nauðstöddum og hungruðum með matargjöfum. Toyota hefur gerbreytt vinnuaðferðum hjálparstofnunarinnar og gert hana mun skilvirkari að sinna starfi sínu. Frábært dæmi um hvernig nýta má sérþekkingu úr einni atvinnugrein í góðgerðarmál og stundum þarf stuðningur ekki endilega vera í formi peninga.
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent