Stýrði bíl ömmu úr hættu er hún fékk hjartaáfall Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2013 08:45 Gryffin Sanders þakkar það Nintendo leiknum Mario Kart að honum tókst að stýra bíl ömmu sinnar frá aðkomandi umferð er hún fékk hjartaáfall undir stýri í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Gryffin greip í stýri bílsins og stýrði honum í moldarskurð og bjargaði líklega lifi hans, ömmu sinnar og fjögurra ára yngri bróðir síns fyrir vikið. Gryffin hefur mikið spilað leikinn Mario Kart og var því ekki óvanur því að stýra bíl frá hættu. Því má segja að leikur barna í hinum ýmsu tölvuleikjum sé ekki einungis tímaeyðsla, heldur getur slíkt einnig komið að góðum notum og jafnvel bjargað mannslífum. Amma drengsins var flutt með þyrlu að nærliggjandi spítala og þar jafnaði hún sig af vægu hjartaáfalli. Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent
Gryffin Sanders þakkar það Nintendo leiknum Mario Kart að honum tókst að stýra bíl ömmu sinnar frá aðkomandi umferð er hún fékk hjartaáfall undir stýri í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Gryffin greip í stýri bílsins og stýrði honum í moldarskurð og bjargaði líklega lifi hans, ömmu sinnar og fjögurra ára yngri bróðir síns fyrir vikið. Gryffin hefur mikið spilað leikinn Mario Kart og var því ekki óvanur því að stýra bíl frá hættu. Því má segja að leikur barna í hinum ýmsu tölvuleikjum sé ekki einungis tímaeyðsla, heldur getur slíkt einnig komið að góðum notum og jafnvel bjargað mannslífum. Amma drengsins var flutt með þyrlu að nærliggjandi spítala og þar jafnaði hún sig af vægu hjartaáfalli.
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent