Ebba gerir eftirrétt með granóla og grískri jógúrt 22. júlí 2013 15:15 Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa fljótlegan og góðan eftirrétt með granóla og grískri jógúrt með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Granóla og grískt jógúrt desert Lífrænt granóla eða heimatilbúið 150 ml af grískri jógúrt 6 dropar af vanillu Via- Health Stevía Jarðaber Rifið súkkulaði Fljótlegur og góður eftirréttur, setjið heimatilbúið eða lífrænt granóla í fallega skál. Hrærið grísku jógúrti og stevíu saman og setjið yfir. Skreytið með berjum og rifnu súkkulaði. Uppskrift af heimatilbúnu Granóla Þurrefni: 8dl Tröllahafrar 4 dl kokosflögur 3 dl möndlur (heilar með hyði, saxaðar) Blautu efnin: 4 dl döðlur 2 dl vatn (döðlur og vatn sett saman í pott með loki og suðunni hleypt upp. Slökkt undir og leyft að standa i smá stund) 1 dl lífrænt kakóduft 10 - 15 dropar af Vanilla Via-Health stevíu 4 msk kókosolia 2 tsk lífrænt vanilluduft 1 tsk kanill Smá cayennepipar Nokkur saltkorn (helst himalayasaltið) Öllu þurrefnunum blandað saman í matvinnsluvél og maukað saman - Sett svo til hliðar. Öllu blauefnunum blandað saman i matvinnsluvél og maukað saman farið í silikonhanska, hellið soffunni yfir þurrefninu og klípið, hrærið, blandið vel saman. Skipt á tvær ofnskúffur og bakið við 150 -180° í ca 10-15 min. Mikilvægt að hræra reglulega og losa um stóra klessukubba annars harðna þeir í stórum bitum. Slökkva svo á ofninum og gera smá rifu... leyfa muslíninu að standa inn þangað til ofninn er orðinn kaldur.Þá verður það stökkt og fínt. Geri þetta oftast á kvöldin og leyfi að standa ofninum (með smá rifu) alla nóttina. Þá biður min stökkt og fínt musli um morguninn. Þetta muslí er líka dásamlegt með hreinni AB mjólk í morgunmat.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan berjahafragraut.Hér má sjá Ebbu gera dásamlegan súkkulaðisjeik Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa fljótlegan og góðan eftirrétt með granóla og grískri jógúrt með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Granóla og grískt jógúrt desert Lífrænt granóla eða heimatilbúið 150 ml af grískri jógúrt 6 dropar af vanillu Via- Health Stevía Jarðaber Rifið súkkulaði Fljótlegur og góður eftirréttur, setjið heimatilbúið eða lífrænt granóla í fallega skál. Hrærið grísku jógúrti og stevíu saman og setjið yfir. Skreytið með berjum og rifnu súkkulaði. Uppskrift af heimatilbúnu Granóla Þurrefni: 8dl Tröllahafrar 4 dl kokosflögur 3 dl möndlur (heilar með hyði, saxaðar) Blautu efnin: 4 dl döðlur 2 dl vatn (döðlur og vatn sett saman í pott með loki og suðunni hleypt upp. Slökkt undir og leyft að standa i smá stund) 1 dl lífrænt kakóduft 10 - 15 dropar af Vanilla Via-Health stevíu 4 msk kókosolia 2 tsk lífrænt vanilluduft 1 tsk kanill Smá cayennepipar Nokkur saltkorn (helst himalayasaltið) Öllu þurrefnunum blandað saman í matvinnsluvél og maukað saman - Sett svo til hliðar. Öllu blauefnunum blandað saman i matvinnsluvél og maukað saman farið í silikonhanska, hellið soffunni yfir þurrefninu og klípið, hrærið, blandið vel saman. Skipt á tvær ofnskúffur og bakið við 150 -180° í ca 10-15 min. Mikilvægt að hræra reglulega og losa um stóra klessukubba annars harðna þeir í stórum bitum. Slökkva svo á ofninum og gera smá rifu... leyfa muslíninu að standa inn þangað til ofninn er orðinn kaldur.Þá verður það stökkt og fínt. Geri þetta oftast á kvöldin og leyfi að standa ofninum (með smá rifu) alla nóttina. Þá biður min stökkt og fínt musli um morguninn. Þetta muslí er líka dásamlegt með hreinni AB mjólk í morgunmat.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan berjahafragraut.Hér má sjá Ebbu gera dásamlegan súkkulaðisjeik
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira