Frjálslegur gasfarmur Finnur Thorlacius skrifar 19. júlí 2013 08:45 Það vísar aldrei á gott að lenda í árekstri með fullan bíl af gaskútum. Enn verra er að aka óvarlega og binda farminn ekki niður að neinu ráði. Það er margt skrítið sem gerist á götunum í Rússlandi og mikið af því næst á mynd. Hér sést hvar vöruflutningabíll hlaðinn gaskútum lendir í árekstri og farmurinn springur í einskonar raðsprengingum. Þétt umferð er á veginum þar sem þetta gerist og því eru vegfarendur í mikilli hættu og reyna að sjálfsögðu að forða sér. Sem betur fer meiddist enginn í þessu skrautlega óhappi og á myndskeiðinu að ofan sést hvar ökumaður flutningabílsins hleypur frá honum. Líklega er þetta samt allt saman eins og hver annar dagur í Rússlandi. Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent
Það vísar aldrei á gott að lenda í árekstri með fullan bíl af gaskútum. Enn verra er að aka óvarlega og binda farminn ekki niður að neinu ráði. Það er margt skrítið sem gerist á götunum í Rússlandi og mikið af því næst á mynd. Hér sést hvar vöruflutningabíll hlaðinn gaskútum lendir í árekstri og farmurinn springur í einskonar raðsprengingum. Þétt umferð er á veginum þar sem þetta gerist og því eru vegfarendur í mikilli hættu og reyna að sjálfsögðu að forða sér. Sem betur fer meiddist enginn í þessu skrautlega óhappi og á myndskeiðinu að ofan sést hvar ökumaður flutningabílsins hleypur frá honum. Líklega er þetta samt allt saman eins og hver annar dagur í Rússlandi.
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent