Lífið

Dramatísk yfirhalning

Söngkonan Pink er óhrædd við að prófa nýja hluti og sést nú skarta nýrri og ansi djarfri hárgreiðslu.

Hún er búin að láta raka hárið öðru meginn og komin með afar sítt hár. Til að kóróna lúkkið splæsti hún í bleikar strípur.

Skemmtilegt hár.

“Ég ákvað að júní væri mánuður flippaðra hárgreiðslna. Kýldu á það ef þig er búið að langa að gera eitthvað! Enginn ótti! Flippað hár er skemmtilegt,” skrifar Pink á Twitter-síðu sína.

Júní er mánuður róttækra breytinga.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.