Íslenskur ljósmyndari myndar fyrir breskan fatahönnuð Ellý Ármanns skrifar 18. júní 2013 18:00 Myndir/Kári Sverrisson Kári Sverrisson ljósmyndari lauk nýlega við myndatöku fyrir tvö bresk fatamerki; Liquorish og Rock Kandy. Rock Kandy er selt í verslunarkeðjunni New Look í Bretlandi en Liquorish er þekkt fatamerki og hafa stjörnur eins og Rihanna, Emma Bunton og söngkonan Alesha Dixon klæðst fötunum. Þá er fatamerkið Liquorish selt víða um heim en verslunin Moodbox í Firðinum í Hafnarfirði selur það hér á landi.Rock Kandy er nýtt merki sem er fáanlegt í New Look í Bretlandi, en New Look er stór verslunarkeðja með í kringum 1000 verslanir í Bretlandi Rock Kandy er bara fáanlegt í New Look, en markhópurinn eru 14-20 ára stúlkur.Hönnuður vildi fá Kára í verkefnið „Ég kynntist hönnuðinum Elifh Heffernan á bakvið þessi tvö merki fyrir stuttu. Við kynntumst þegar ég var í vinnuferð í London. Hönnuðurinn tók nafnspjaldið mitt og hefur fylgst með mér á Facebook síðan þá. Hún sendi mér svo tölvupóst þar sem hún sagðist vilja fá mig til að mynda sumarlínu Rock Kandy og hluta af Sumarlínu Liquorish," segir Kári ljósmyndari spurður út í myndatökuna.Vann með hæfileikaríku fólki „Myndatakan var þar síðustu helgi. Að henni kom mikið af hæfileikaríku fólki. Þá langar mig að nefna Margréti Sæmundsdóttir sem sá um alla förðun, Katrínu Sif sem er eigandi Sprey hárstofu en hún sá um hárið á fyrirsætunum. Það var Síta Valrún sem sá um stíliseringu í myndatökunni."Fatnaðurinn sendur sérstaklega til Íslands „Módelin komu frá Eskimo Models, þær Steinunn María fyir Liquorish og Ólöf var andlit Rock Kandy. Það er skemmtilegt að segja frá því að hún sendi fatnaðinn til landsins, og ég myndaði hann hér heima. Hún treysti mér og mínu teymi 100% fyrir tökunni og útkomunni."Bak við tjöldin.Stórt tækifæri „Þetta er því stórt tækifæri fyrir mig og alla sem komu að tökunni því nöfnin okkar munu birtast víða og andlit módelanna birtast meðal annars í tímaritum í Bretlandi ásamt því að vera partur af fréttaefni og auglýsingum New Look samsteypunnar," segir Kári ánægður.Það þarf að huga að óteljandi hlutum fyrir myndatökuna.Varaliturinn verður að vera í lagi - þannig er það bara.Hér má einnig sjá brot úr sumarlínu Rock Kandy sem er eingöngu fáanlegt hjá New Look.Facebooksíða Kára. Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira
Kári Sverrisson ljósmyndari lauk nýlega við myndatöku fyrir tvö bresk fatamerki; Liquorish og Rock Kandy. Rock Kandy er selt í verslunarkeðjunni New Look í Bretlandi en Liquorish er þekkt fatamerki og hafa stjörnur eins og Rihanna, Emma Bunton og söngkonan Alesha Dixon klæðst fötunum. Þá er fatamerkið Liquorish selt víða um heim en verslunin Moodbox í Firðinum í Hafnarfirði selur það hér á landi.Rock Kandy er nýtt merki sem er fáanlegt í New Look í Bretlandi, en New Look er stór verslunarkeðja með í kringum 1000 verslanir í Bretlandi Rock Kandy er bara fáanlegt í New Look, en markhópurinn eru 14-20 ára stúlkur.Hönnuður vildi fá Kára í verkefnið „Ég kynntist hönnuðinum Elifh Heffernan á bakvið þessi tvö merki fyrir stuttu. Við kynntumst þegar ég var í vinnuferð í London. Hönnuðurinn tók nafnspjaldið mitt og hefur fylgst með mér á Facebook síðan þá. Hún sendi mér svo tölvupóst þar sem hún sagðist vilja fá mig til að mynda sumarlínu Rock Kandy og hluta af Sumarlínu Liquorish," segir Kári ljósmyndari spurður út í myndatökuna.Vann með hæfileikaríku fólki „Myndatakan var þar síðustu helgi. Að henni kom mikið af hæfileikaríku fólki. Þá langar mig að nefna Margréti Sæmundsdóttir sem sá um alla förðun, Katrínu Sif sem er eigandi Sprey hárstofu en hún sá um hárið á fyrirsætunum. Það var Síta Valrún sem sá um stíliseringu í myndatökunni."Fatnaðurinn sendur sérstaklega til Íslands „Módelin komu frá Eskimo Models, þær Steinunn María fyir Liquorish og Ólöf var andlit Rock Kandy. Það er skemmtilegt að segja frá því að hún sendi fatnaðinn til landsins, og ég myndaði hann hér heima. Hún treysti mér og mínu teymi 100% fyrir tökunni og útkomunni."Bak við tjöldin.Stórt tækifæri „Þetta er því stórt tækifæri fyrir mig og alla sem komu að tökunni því nöfnin okkar munu birtast víða og andlit módelanna birtast meðal annars í tímaritum í Bretlandi ásamt því að vera partur af fréttaefni og auglýsingum New Look samsteypunnar," segir Kári ánægður.Það þarf að huga að óteljandi hlutum fyrir myndatökuna.Varaliturinn verður að vera í lagi - þannig er það bara.Hér má einnig sjá brot úr sumarlínu Rock Kandy sem er eingöngu fáanlegt hjá New Look.Facebooksíða Kára.
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira