Heilbrigðisráðherra skoðar hvort allar barnshafandi konur verði skimaðar Hjörtur Hjartarson skrifar 6. júní 2013 17:13 Nýskipaður heilbrigðisráðherra hyggst skoða hvort skimun fyrir streptókokkum b verði hluti af reglulegu eftirliti með barnshafandi konum. Sóttvarnalæknir hefur ítrekað fimm ára gamla tillögu sína við ráðherra að sá háttur verði tekinn upp. Árið 2008 lagði sóttvarnalæknir það til við þáverandi heilbrigðisráðherra að allar barnshafandi konur yrðu skimaðar fyrir GBS bakteríunni. Nú er spurning hvort nýskipaður heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson fái sama erindi inn á borð til sín. "Það er alveg ljóst að það eru ærin verkefni að vinna í íslensku heilbrigðisþjónustu og er þetta meðal annars eitt af þeim. En við komum alltaf að þessum sama punkti að við þurfum í ljósi takmarkaðra fjármun að forgangsraða þeim verkefnum sem við ráðumst í," sagði Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra. Talið er að það myndi kosta á bilinu 5-7 milljónir króna á ári að skima allar barnshafandi konur. Kristján segir að það sé ekki há fjárhæð í samhengi hlutanna en í samhengi beiðnanna um verkefni í íslenskri heilbrigðisþjónustu sé þetta ágæt upphæð. En þó eru ekki allir sammála um að reglubundin skimun allra barnshafandi kvenna nauðsynleg í meðhöndlun kvenna með GBS bakteríuna. "Sú nálgun sem við notum hér er að styðjast við svokallaða áhættunálgun. Ef að til dæmis GBS bakterían er í þvaginu er það vísbending að hún sé í miklu mæli í leggöngum móðurinnar, ef það er að fæðast fyrirburi og ef mamman hefur áður eignast barn sem hefur veikst af GBS bakteríunni. Þannig að með áhættunálgun þá hefur okkur tekist að halda sýkingum í nýburum í lágmarki," segir Hildur Harðardóttir, yfirlæknir kvennadeildar Landspítalans. Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir ítrekar að regluleg GBS skimun sé ennþá ofarlega á forgangslista stofnunarinnar. Þannig megi fækka ennfrekar þeim tilfellum þar sem börn sýkjast í fæðingu. "Sóttvarnarráð hefur fyrir sitt leyti mælt með þessu en sóttvarnaráð er einmitt stefnumótandi í landinu. Nú vonum við bara að þetta geti gerst fljótlega," segir Haraldur. En mun heilbrigðisráðherra fara eftir tillögum sóttvarnalæknis? "Ég mun að sjálfsögðu fara yfir allar hans tillögur, sem og fleiri," segir Kristján Þór Júlíusson. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Nýskipaður heilbrigðisráðherra hyggst skoða hvort skimun fyrir streptókokkum b verði hluti af reglulegu eftirliti með barnshafandi konum. Sóttvarnalæknir hefur ítrekað fimm ára gamla tillögu sína við ráðherra að sá háttur verði tekinn upp. Árið 2008 lagði sóttvarnalæknir það til við þáverandi heilbrigðisráðherra að allar barnshafandi konur yrðu skimaðar fyrir GBS bakteríunni. Nú er spurning hvort nýskipaður heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson fái sama erindi inn á borð til sín. "Það er alveg ljóst að það eru ærin verkefni að vinna í íslensku heilbrigðisþjónustu og er þetta meðal annars eitt af þeim. En við komum alltaf að þessum sama punkti að við þurfum í ljósi takmarkaðra fjármun að forgangsraða þeim verkefnum sem við ráðumst í," sagði Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra. Talið er að það myndi kosta á bilinu 5-7 milljónir króna á ári að skima allar barnshafandi konur. Kristján segir að það sé ekki há fjárhæð í samhengi hlutanna en í samhengi beiðnanna um verkefni í íslenskri heilbrigðisþjónustu sé þetta ágæt upphæð. En þó eru ekki allir sammála um að reglubundin skimun allra barnshafandi kvenna nauðsynleg í meðhöndlun kvenna með GBS bakteríuna. "Sú nálgun sem við notum hér er að styðjast við svokallaða áhættunálgun. Ef að til dæmis GBS bakterían er í þvaginu er það vísbending að hún sé í miklu mæli í leggöngum móðurinnar, ef það er að fæðast fyrirburi og ef mamman hefur áður eignast barn sem hefur veikst af GBS bakteríunni. Þannig að með áhættunálgun þá hefur okkur tekist að halda sýkingum í nýburum í lágmarki," segir Hildur Harðardóttir, yfirlæknir kvennadeildar Landspítalans. Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir ítrekar að regluleg GBS skimun sé ennþá ofarlega á forgangslista stofnunarinnar. Þannig megi fækka ennfrekar þeim tilfellum þar sem börn sýkjast í fæðingu. "Sóttvarnarráð hefur fyrir sitt leyti mælt með þessu en sóttvarnaráð er einmitt stefnumótandi í landinu. Nú vonum við bara að þetta geti gerst fljótlega," segir Haraldur. En mun heilbrigðisráðherra fara eftir tillögum sóttvarnalæknis? "Ég mun að sjálfsögðu fara yfir allar hans tillögur, sem og fleiri," segir Kristján Þór Júlíusson.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira