Gunnhildur fagnaði sigri eftir bráðabana í Þorlákshöfn Jón Júlíus Karlsson skrifar 20. maí 2013 19:49 Gunnhildur Kristjánsdóttir og Særós Eva Óskarsdóttir fóru í bráðabana um sigurinn. GSÍ Í dag lauk fyrsta móti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi sem fram fór á Þorláksvelli í Þorlákshöfn. Leikið var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar fagnaði öruggum sigri í piltaflokki, 17-18 ára. Hann lék vel í dag við erfiðar aðstæður, á 71 höggi eða pari vallarins. Hann varð níu höggum betri en Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG og Ragnar Már Garðarsson úr GKG varð þriðji. Mikil spenna var í stúlknaflokki 17-18 ára. Gunnhildur Kristjánsdóttir og Særós Eva Óskarsdóttir, báðar úr GKG, fóru í bráðabana um sigurinn eftir að hafa báðar leikið á 16 höggum yfir pari. Gunnhildur hafði betur og bar því sigur úr býtum. Anna Sólveig Snorradóttir úr GK varð þriðja. Í telpnaflokki, 15-16 ára, vann Ragnhildur Kristinsdóttir öruggan 19 högga sigur og í stelpuflokki 14 ára og lék Ólöf María Einarsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík best og vann með 10 höggu mun. Hér að neðan má sjá öll hestu úrslit í mótinu. Verðlaunahafa í telpnaflokki. Lokastaða efstu kylfinga í piltaflokki, 17-18 ára: 1. Aron Snær Júlíusson, GKG 74-71=145 +3 2. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 73-81=154 +12 3. Ragnar Már Garðarsson, GKG 75-81=156 +14Lokastaða efstu kylfinga í stúlknaflokki, 17-18 ára: 1. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 81-77=158 +16 2. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 76-82=158 +16 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 82-79=161 +19Lokastaða efstu kylfinga í telpnaflokki, 17-18 ára: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 74-75=149 +7 2. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 88-80=168 +26 3.-4. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 89-86=175 +33 3.-4. Saga Traustadóttir, GR 82-93=175 +33Lokastaða efstu kylfinga í stelpuflokki, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 83-87=170 +28 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 89-91=180 +38 3. Sóley Edda Karlsdóttir, GR 92-97=189 +47 Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Í dag lauk fyrsta móti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi sem fram fór á Þorláksvelli í Þorlákshöfn. Leikið var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar fagnaði öruggum sigri í piltaflokki, 17-18 ára. Hann lék vel í dag við erfiðar aðstæður, á 71 höggi eða pari vallarins. Hann varð níu höggum betri en Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG og Ragnar Már Garðarsson úr GKG varð þriðji. Mikil spenna var í stúlknaflokki 17-18 ára. Gunnhildur Kristjánsdóttir og Særós Eva Óskarsdóttir, báðar úr GKG, fóru í bráðabana um sigurinn eftir að hafa báðar leikið á 16 höggum yfir pari. Gunnhildur hafði betur og bar því sigur úr býtum. Anna Sólveig Snorradóttir úr GK varð þriðja. Í telpnaflokki, 15-16 ára, vann Ragnhildur Kristinsdóttir öruggan 19 högga sigur og í stelpuflokki 14 ára og lék Ólöf María Einarsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík best og vann með 10 höggu mun. Hér að neðan má sjá öll hestu úrslit í mótinu. Verðlaunahafa í telpnaflokki. Lokastaða efstu kylfinga í piltaflokki, 17-18 ára: 1. Aron Snær Júlíusson, GKG 74-71=145 +3 2. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 73-81=154 +12 3. Ragnar Már Garðarsson, GKG 75-81=156 +14Lokastaða efstu kylfinga í stúlknaflokki, 17-18 ára: 1. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 81-77=158 +16 2. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 76-82=158 +16 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 82-79=161 +19Lokastaða efstu kylfinga í telpnaflokki, 17-18 ára: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 74-75=149 +7 2. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 88-80=168 +26 3.-4. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 89-86=175 +33 3.-4. Saga Traustadóttir, GR 82-93=175 +33Lokastaða efstu kylfinga í stelpuflokki, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 83-87=170 +28 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 89-91=180 +38 3. Sóley Edda Karlsdóttir, GR 92-97=189 +47
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira