Lífið

Þvílíkur hæðarmunur

Fyrirsætan Karolina Kurkova og leikkonan Naomi Watts stilltu sér upp í teiti á kvikmyndahátíðinni í Cannes á sunnudagskvöldið.

Naomi sér eflaust eftir því að hafa stillt sér upp með leggjalanga módelinu en Naomi leit út eins og hún væri afar lágvaxin við hlið Karolinu.

Stóri og litli.

Karolina stal líka algjörlega senunni í afar stuttum kjól og sýndi og sannaði af hverju hún er ein farsælasta fyrirsæta heims. Þvílíkir leggir!

Naomi er krúttmonsa.
Karolina með leikaranum Christoph Waltz.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.