Massa sendur heim af sjúkrahúsi Birgir Þór Harðarson skrifar 26. maí 2013 17:04 Felipe Massa hefur verið sendur heim af sjúkrahúsinu í Mónakó eftir að hafa verið ekið þangað til frekari skoðunar vegna slyss í kappakstrinum í dag. Ferrari-bíll Massa virtist hafa bilað eitthvað því að á miklum hraða á leið inn í fyrstu beygju brautarinnar við St. Devote-kirkjuna ók Massa beint á vegriðið og kastaðist þaðan á hlið inn í öryggisvegg. Slysið var nánast samskonar og hann lenti í á laugardagsmorgun. Læknar voru fljótir á staðinn en þrátt fyrir að Massa hafi staðið sjálfur upp úr bílnum var strektur kragi um háls hans til öryggis. Honum var svo skutlað í læknabílnum á næsta sjúkrahús til frekari skoðunar. Hann hefur nú verið sendur heim ómeiddur og í lagi fyrir utan létt eymsli í hálsi. Hér að ofan má sjá myndband af slysinu á laugardagsmorgun. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Felipe Massa hefur verið sendur heim af sjúkrahúsinu í Mónakó eftir að hafa verið ekið þangað til frekari skoðunar vegna slyss í kappakstrinum í dag. Ferrari-bíll Massa virtist hafa bilað eitthvað því að á miklum hraða á leið inn í fyrstu beygju brautarinnar við St. Devote-kirkjuna ók Massa beint á vegriðið og kastaðist þaðan á hlið inn í öryggisvegg. Slysið var nánast samskonar og hann lenti í á laugardagsmorgun. Læknar voru fljótir á staðinn en þrátt fyrir að Massa hafi staðið sjálfur upp úr bílnum var strektur kragi um háls hans til öryggis. Honum var svo skutlað í læknabílnum á næsta sjúkrahús til frekari skoðunar. Hann hefur nú verið sendur heim ómeiddur og í lagi fyrir utan létt eymsli í hálsi. Hér að ofan má sjá myndband af slysinu á laugardagsmorgun.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti