Lífið

Fékk sér tattú í Malmö

Ellý Ármanns skrifar
Örlygur Smári annar höfundur íslenska framlagsins í Eurovision í ár er starfsmaður Nýherja og ljósmyndari með meiru.  Örlygur sendir vinnufélögum sínum myndir sem við fáum leyfi til að birta af Eurovision hópnum sem lætur sér ekki leiðast í Malmö enda ekki hægt nú þegar herlegheitin eru að bresta á. Einar, einn meðlimur Eurovision hópsins, skellti sér á tattú-stofu á meðan aðrir voru í samneyti með stjörnunum og fékk sér húðflúr sem sjá má á myndunum hans Örlygs.



Mikið rétt - þetta er mynd af Woody Allen.
Eyþór Ingi á rauða dreglinum.
Thomas annar af tveimur höfundum sænska sigurlagsins í fyrra, Euphoria, á góðri stund með Eyþóri Inga.
Öggi ljósmyndarinn okkar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.