Lífið

Útilokar ekki lesbískt samband

Leikkonan Zoe Saldana hefur svo sannarlega ekkert að fela. Hún situr fyrir ber að ofan í nýjasta hefti tímaritsins Allure og talar mikið um ástina á opinskáan hátt.

Zoe er einhleyp eins og stendur en hún hætti með leikaranum Bradley Cooper fyrr á árinu. Hún á ekki von á því að deita fleiri leikara.

Opnar sig.
“Búin að gera það, búin með þann pakka, búin að kaupa stuttermabolinn,” segir Zoe og útilokar ekki að byrja með kvenmanni.

Til í allt.
“Það gæti endað svo að ég myndi ala upp börnin mín með konu.”

Bradley og Zoe hættu saman í byrjun árs.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.