Lífið

Létu loka Disneylandi og giftu sig - aftur!

Mariah Carey, 42 ára, og Nick Cannon, 32 ára, giftu sig í annað sinn í Disneylandi af öllum stöðum í heiminum. En skemmtigarðinum var lokað á meðan þau endurnýjuðu hjúskaparheitin að viðstöddum nánustu vinum og ættingjum - og jú ET sjónvarpsstöðinni líka.  Eins og sjá má í myndskeiðinu var engu til sparað. Þá má sjá tvíburana þeirra Moroccan og Monroe, 2 ára, sem voru klædd eins og foreldrarnir.



Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.