Lífið

Lopez lætur líða úr sér

Jennifer Lopez, 43 ára, var upptekin við tökur á ströndinni í Miami í gær klædd í fallegan appelsínugulan sundbol með varalit í stíl. Um er að ræða nýtt tónlistarmyndband fyrrum Idol dómarans við lagið Live it up.  Eins og sjá má á myndunum tók hún sig vel út og hikaði ekki við að láta líða úr sér á sólbekknum þegar tækifæri gafst.

Skrollaðu niður í grein til að sjá myndskeið.

Jennifer nuddaði kærastann sinn Casper Smart líka - nema hvað!


Dragðu Tarotspil dagsins hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.