Tólf ára kínverskur strákur keppir á Evrópumótaröðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2013 16:00 Guan Tianlang Mynd/AP Kínverskir kylfingar halda áfram að setja aldursmet í golfinu en nú er ljóst að hinn tólf ára gamli Ye Wocheng verður yngsti kylfingurinn til að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi þegar hann keppir á Volvo China Open í byrjun maí. Gamla metið átti Guan Tianlang sem vakti mikla athygli á Mastersmótinu um síðustu helgi en hinn fjórtán ára gamli Guan Tianlang var þá sá yngsti sem keppir á því fornfræga móti. Guan var þrettán ára þegar hann keppti á Evrópumótaröðinni í fyrra. Það verður reyndar nóg af kínverskum táningum meðal keppenda, Guan Tianlang er með sem og tveir fimmtán ára strákar; Bai Zhengkai og Andy Zhang. Ye Wocheng varð heimsmeistari krakka 2010 og 2011 auk þess að hafna í öðru sæti 2012. Hann bætti líka met Tiger Woods á því móti með því að klára á tólf höggum undir pari. Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kínverskir kylfingar halda áfram að setja aldursmet í golfinu en nú er ljóst að hinn tólf ára gamli Ye Wocheng verður yngsti kylfingurinn til að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi þegar hann keppir á Volvo China Open í byrjun maí. Gamla metið átti Guan Tianlang sem vakti mikla athygli á Mastersmótinu um síðustu helgi en hinn fjórtán ára gamli Guan Tianlang var þá sá yngsti sem keppir á því fornfræga móti. Guan var þrettán ára þegar hann keppti á Evrópumótaröðinni í fyrra. Það verður reyndar nóg af kínverskum táningum meðal keppenda, Guan Tianlang er með sem og tveir fimmtán ára strákar; Bai Zhengkai og Andy Zhang. Ye Wocheng varð heimsmeistari krakka 2010 og 2011 auk þess að hafna í öðru sæti 2012. Hann bætti líka met Tiger Woods á því móti með því að klára á tólf höggum undir pari.
Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira