Þrettán ára með eigið tískublogg Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. mars 2013 09:30 Ólavía Grímsdóttir er þrettán ára mær sem gengur í Foldaskóla. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún sterkar skoðanir á öllu sem við kemur tísku og heldur úti tískublogginu OliviaGrims. Ólavía segist hafa verið aðeins níu ára þegar tískuáhuginn kviknaði fyrir alvöru og hún byrjaði að horfa á Project Runway og fletta tískutímaritum á borð við Vogue og i-D. Hana dreymir um að starfa innan bransans og stefnir hátt.Hvenær byrjaðir þú að hafa áhuga á tísku? „Ég held að það hafi verið stóra systir mín sem kveikti í áhuganum hjá mér, en ég var alltaf að stelast í tískublöðin hennar. Eitt kvöld þegar að ég var níu ára og systir mín þrettán horfðum við á The september Issue og eftir það höfum við sett okkur markmið að vinna innan tískugeirans. Í dag er stefnan sú sama, ég held út blogginu mínu ásamt því að taka saumanámskeið og systir mín vinnur hjá NUDE Magazine."Ólavía hefur gaman að því að klæða sig upp og taka myndir.Tekur þú eftir því að jafnaldrar þínir séu mikið að spá í tískunni? „Jafnaldrar mínir skilgreina tísku kannski aðeins öðruvísi en ég og pæla þá öðruvísi í hlutunum. Ef ég myndi spyrja vinkonur mínar hvað væri í tísku myndi ég fá svarið „Disco Pants og Adidas peysur." Þannig flíkur eru mjög eftirsóttar meðal krakka á mínum aldri en kannski ekki beint það sem er í tísku samkvæmt tískumiðlunum."Ólavía segir Diskó buxurnar vera vinsælar meðal jafnaldra sinna.Átt þú þér einhverja uppáhalds hönnuði? „Hérlendis eru uppáhalds hönnuðir mínir Eygló og Harpa Einars. Einnig finnst mér herralínan frá Guðmundi Jörundarsyni sjúklega flott. Erlendis er það Oliver Roustein sem hannar fyrir Balmain, Stella McCartney, Karl Lagerfeld og svo er Alexander Wang minn allra uppáhalds."Hvaða tískublogg skoðar þú sjálf reglulega? „Ég fylgist með NUDE Magazine og Trendneti hérlendis. Ég skrolla yfir meira en þrjátíu erlendar síður til að ná mér í innblástur og hugmyndir fyrir bloggið mitt, þeirra á meðal eru vogue.com, style.com, elle.com og fashionista.com."Ólavía Grímsdóttir er upprennandi tískuspekúlant.Langar þig til að starfa innan tískugeirans þegar þú verður eldri? „ Já! Stefnan er að starfa innan tískugeirans. Karl Lagerfeld er fyrirmynd líf míns, hann er einstaklega hæfileikaríkur og vinnur bæði sem fatahönnuður og ljósmyndari. Ég hef brennandi áhuga á fatahönnun og ljósmyndun og langar að verða eins og hann."Blogg Ólavíu er hægt að skoða hér.Tískukóngurinn Karl Lagerfeld er í miklu uppáhaldi. Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Fleiri fréttir Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Sjá meira
Ólavía Grímsdóttir er þrettán ára mær sem gengur í Foldaskóla. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún sterkar skoðanir á öllu sem við kemur tísku og heldur úti tískublogginu OliviaGrims. Ólavía segist hafa verið aðeins níu ára þegar tískuáhuginn kviknaði fyrir alvöru og hún byrjaði að horfa á Project Runway og fletta tískutímaritum á borð við Vogue og i-D. Hana dreymir um að starfa innan bransans og stefnir hátt.Hvenær byrjaðir þú að hafa áhuga á tísku? „Ég held að það hafi verið stóra systir mín sem kveikti í áhuganum hjá mér, en ég var alltaf að stelast í tískublöðin hennar. Eitt kvöld þegar að ég var níu ára og systir mín þrettán horfðum við á The september Issue og eftir það höfum við sett okkur markmið að vinna innan tískugeirans. Í dag er stefnan sú sama, ég held út blogginu mínu ásamt því að taka saumanámskeið og systir mín vinnur hjá NUDE Magazine."Ólavía hefur gaman að því að klæða sig upp og taka myndir.Tekur þú eftir því að jafnaldrar þínir séu mikið að spá í tískunni? „Jafnaldrar mínir skilgreina tísku kannski aðeins öðruvísi en ég og pæla þá öðruvísi í hlutunum. Ef ég myndi spyrja vinkonur mínar hvað væri í tísku myndi ég fá svarið „Disco Pants og Adidas peysur." Þannig flíkur eru mjög eftirsóttar meðal krakka á mínum aldri en kannski ekki beint það sem er í tísku samkvæmt tískumiðlunum."Ólavía segir Diskó buxurnar vera vinsælar meðal jafnaldra sinna.Átt þú þér einhverja uppáhalds hönnuði? „Hérlendis eru uppáhalds hönnuðir mínir Eygló og Harpa Einars. Einnig finnst mér herralínan frá Guðmundi Jörundarsyni sjúklega flott. Erlendis er það Oliver Roustein sem hannar fyrir Balmain, Stella McCartney, Karl Lagerfeld og svo er Alexander Wang minn allra uppáhalds."Hvaða tískublogg skoðar þú sjálf reglulega? „Ég fylgist með NUDE Magazine og Trendneti hérlendis. Ég skrolla yfir meira en þrjátíu erlendar síður til að ná mér í innblástur og hugmyndir fyrir bloggið mitt, þeirra á meðal eru vogue.com, style.com, elle.com og fashionista.com."Ólavía Grímsdóttir er upprennandi tískuspekúlant.Langar þig til að starfa innan tískugeirans þegar þú verður eldri? „ Já! Stefnan er að starfa innan tískugeirans. Karl Lagerfeld er fyrirmynd líf míns, hann er einstaklega hæfileikaríkur og vinnur bæði sem fatahönnuður og ljósmyndari. Ég hef brennandi áhuga á fatahönnun og ljósmyndun og langar að verða eins og hann."Blogg Ólavíu er hægt að skoða hér.Tískukóngurinn Karl Lagerfeld er í miklu uppáhaldi.
Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Fleiri fréttir Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Sjá meira