Lífið

Fegurð Íslands í febrúar

Mynd/Skjáskot úr myndbandi Inglis.
Ed Inglis, kvikmyndatökumaður frá Brighton á Englandi, var staddur hér á landi nýverið til að slaka á og heillaðist af umhverfinu.

Hann stóðst því ekki mátið og ákvað að taka myndir, og hefur nú klippt saman stutt myndband þar sem hann tvinnar saman stórbrotinni íslenskri náttúru og ysi og þysi höfuðborgarinnar.

Undir glæsilegu myndbandinu hljómar svo lagið Pretty Face með íslensku söngkonunni Sóley.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.