Lífið

Leo kominn með nýja ljósku

Leikarinn Leonardo DiCaprio tilkynnti það fyrir stuttu að hann ætlaði að hvíla sig á leiklistinni um hríð. Hann nýtir tímann vel þessa dagana og spókar sig á Miami með nýrri kærustu.

Sú heppna heitir Aferdita Dreshaj og er fegurðardrottning frá Kosovo. Hún fór í keppnina Ungfrú heimur fyrir hönd Kosovo árið 2011.

Ný ást.
Leo og Aferdita voru mjög innileg á svölum hótels síns á Miami en fegurðardrottningin er sláandi lík fyrrverandi kærustum Leonardos, fyrirsætunum Bar Refaeli og Erin Heatherton.

Leo er hrifinn af ofurgrönnum fegurðardísum.
Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.