Lífið

Sjóðheit Beyonce - sjáðu lagalistann hennar á tónleikunum

Ellý Ármanns skrifar
Beyonce Knowles, 31 árs, hélt fyrstu tónleika sína af mörgum í Belgrad í Serbíu í gær. Eins og sjá má á myndunum var hún stórglæsileg en það sem merkilegra þykir er lagalistinn hennar sem er langur en hún tók 23 slagara í gær. Hér birtum við lagalistann hennar fyrir allan þann fjölda Íslendinga sem hefur nú þegar bókað sig á tónleikana hennar í sumar og myndskeið frá tónleikunum í gær: 



Lagalisti Beyonce í heild sinni:



Run the World (Girls)

End of Time

Flaws and All

Get Me Bodied

Baby Boy

Diva

Party

Dance for You

Freakum Dress

I Care

I Miss You

Schoolin Life

Why Don’t You Love Me

1+1

Irreplaceable

Love on Top

Survivor

Countdown

Crazy In Love

Single Ladies

I Was Here

I Will Always Love You

Halo

Hér má sjá og heyra hluta af lagalistanum hennar í réttri röð á Youtube.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.