Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir prýðir forsíðu Lífsins sem fylgir Fréttablaðinu á morgun þar sem hún ræðir opinskátt um kynhneigð sína, ástina, tónlistina og listamannalífið á Íslandi. Meðfylgjandi myndir tók Marín Manda á heimili Elísabetar.
„Ég hef verið algjörlega opin með kynhneigð mína og það skiptir fjölskylduna mína engu máli hvort ég sé með konu eða manni," segir Elísabet meðal annars.