Tiger skildi við eiginkonu sína Elin Nordegren árið 2010 eftir að upp komst að hann hefði haldið framhjá henni með fjölmörgum konum. Lindsey lætur það ekki stoppa sig í að stofna til ástarsambands með Tiger.

Eftir að upp komst um framhjáhaldið fór Tiger í 45 daga meðferð við kynlífsfíkn.

