Fótboltaeiginkonan Abbey Crouch vakti aldeilis usla á Twitter í vikunni þegar hún birti myndir af sér úr tískumyndatöku. Á myndunum sést hve hryllilega grönn Abbey er í raun.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem holdafar hennar vekur óhug meðal aðdáenda hennar en Abbey notar stærð númer 6. Hún lætur ekki illt umtal á sig fá.
Afar grönn hún Abbey."Allir tala um hvað ég er þung og ég hata það. Ég er hamingjusöm með útlit mitt. Ég er ekki á einhverjum skrýtnum megrunarkúr," segir fyrirsætan sem er gift fótboltamanninum Peter Crouch.