McIlroy blés á gagnrýni með sigri á PGA-meistaramótinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2012 09:15 Nordicphotos/Getty Norður-Írinn Rory McIlroy vann í gær sigur á PGA-meistaramótinu í golfi sem fram fór á Kiawah eyju í Suður-Karólínu fylki í Bandaríkjunum. Yfirburðir McIlroy voru miklir en hann sigraði á þrettán höggum undir pari samanlagt eða átta höggum á undan Englendingnum David Lynn sem varð annar. McIlroy spilaði gallalaust golf í gær þar sem hann fékk sex fugla og tólf pör. Þetta er annar sigur McIlroy á risamóti í golfi en hann vann sigur á opna bandaríska meistaramótinu í fyrra. Síðan þá hefur hann átt nokkuð erfitt uppdráttar þar sem hann komst meðal annars ekki í gegnum niðurskurðinn í titilvörn sinni á opna bandaríska og hafnaði í 60. sæti á opna breska í síðasta mánuði. „Ég hef verið nokkuð pirraður með frammistöðu mína á golfvellinum framan á ári en nokkrir fjölmiðlamenn voru þó að hringja viðvörunarbjöllunum að ástæðulausu," sagði McIlroy um gagnrýnina. McIlroy byrjaði í ástarsambandi með dönsku tennisstjörnunni Caroline Wozniacki fyrir um ári síðan og ýmsir talið hann í kjölfarið ekki nógu duglegan á æfingasvæðinu. „Ég held að það hafi ekki verið til betri leið til þess að svara þessari gagnrýni. Ef ég á að vera hreinskilinn þá kom hún mér í gírinn," sagði McIlroy. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy vann í gær sigur á PGA-meistaramótinu í golfi sem fram fór á Kiawah eyju í Suður-Karólínu fylki í Bandaríkjunum. Yfirburðir McIlroy voru miklir en hann sigraði á þrettán höggum undir pari samanlagt eða átta höggum á undan Englendingnum David Lynn sem varð annar. McIlroy spilaði gallalaust golf í gær þar sem hann fékk sex fugla og tólf pör. Þetta er annar sigur McIlroy á risamóti í golfi en hann vann sigur á opna bandaríska meistaramótinu í fyrra. Síðan þá hefur hann átt nokkuð erfitt uppdráttar þar sem hann komst meðal annars ekki í gegnum niðurskurðinn í titilvörn sinni á opna bandaríska og hafnaði í 60. sæti á opna breska í síðasta mánuði. „Ég hef verið nokkuð pirraður með frammistöðu mína á golfvellinum framan á ári en nokkrir fjölmiðlamenn voru þó að hringja viðvörunarbjöllunum að ástæðulausu," sagði McIlroy um gagnrýnina. McIlroy byrjaði í ástarsambandi með dönsku tennisstjörnunni Caroline Wozniacki fyrir um ári síðan og ýmsir talið hann í kjölfarið ekki nógu duglegan á æfingasvæðinu. „Ég held að það hafi ekki verið til betri leið til þess að svara þessari gagnrýni. Ef ég á að vera hreinskilinn þá kom hún mér í gírinn," sagði McIlroy.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira