Lífið

Ósáttur við kærasta J-Lo

Jennifer Lopez og fyrrum eiginmaður hennar eru ekki sátt.
Jennifer Lopez og fyrrum eiginmaður hennar eru ekki sátt.
Marc Anthony er sagður mjög ósáttur við framferði fyrrverandi eiginkonu sinnar, söngkonunnar Jennifer Lopez, og ungs kærasta hennar. Lopez tók saman við dansarann Casper Smart stuttu eftir skilnaðinn við Anthony og hefur þegar kynnt hann fyrir börnum sínum tveimur.

Tvíburarnir Emme og Max eru sögð hafa kallað Smart „Casper pabbi" í návist föður síns og reitti það tónlistarmannin nokkuð til reiði. „Marc hringdi öskureiður í Jennifer og sagði að ef þessu linnti ekki mundi hann leyfa börnunum um að kalla nýju kærustu sína líka mömmu," sagði heimildarmaður. Anthony tók nýverið saman við 24 ára gamla fyrirsætu frá Venesúela.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.