Fer ferilskráin þín í ruslið? 3. febrúar 2012 12:00 Gréta Matthíasdóttir. Gréta Matthíasdóttir, náms- og starfsráðgjafi, er ein þeirra sem fluttu fyrirlestur á framadögum í Háskólanum í Reykjavík á dögunum. Framadagarnir eru árlegur viðburður þar sem háskólanemar og aðrir geta kynnt sér fyrirtæki og aukið þar með líkur sínar á framtíðarvinnu. Gréta fór með LÍFINU yfir mikilvægi góðrar ferilskrár. Vertu með markmið þín á hreinu Því betur sem einstaklingur skilgreinir sjálfan sig og því betur sem hann setur upplýsingarnar fram í ferilskrá, kynningarbréfi og í viðtali, þeim mun meiri verða líkurnar á því að hann fái starf sem hentar eiginleikum hans og framtíðarsýn. Góður undirbúningur er lykillinn að velgengni, bæði við gerð ferilskráar og í atvinnuviðtali. Þú hefur örfáar sekúndur til að ná í gegn! LEGGÐU VINNU Í ÚTLIT OG UPPSETNINGU -Það eykur líkurnar á að ferilskráin þín verði skoðuð nánar -Þú getur fundið mörg ferilskrárform í Word -Gott er að hafa sinn stíl -Myndin af þér verður að vera GÓÐ -Það sést hverjir hafa lagt vinnu í ferilskrána sína -Berðu hugmyndir þínar undir aðra Sjálfsþekking Leitið svara við spurningunum: -Hver er ég? – STYRKLEIKAR -Hvaða eiginleikum og hæfileikum bý ég yfir? -Þekking og hæfni úr námi og fyrri störfum eða verkefnum -Hverju hef ég áhuga á? -Hvert stefni ég eftir nám? -Framtíðarsýn – markmið? -Hvað hef ég fram að færa? -Ferilskráin á að vera áhugaverð og sönn lýsing á þér! Gerðu þér grein fyrir væntingum fyrirtækja Draumastarfsmaðurinn er… -jákvæður -sveigjanlegur -með samskiptahæfni -vinnur vel í hópi -fróðleiksfús -orkumikill – kraftur – snerpa -snyrtilegur -samviskusamur -hefur starfsreynslu -býr yfir þeirri menntun og þekkingu sem leitað er eftir Þú þarft að hitta strax í upphafi og inngangstexti skiptir mjög miklu máli. NÝTTU TÆKIFÆRIÐ VEL! Staðreyndirnar tala sínu máli – en það er gott að rökstyðja með dæmum, Það er því þitt að koma með eitthvað meira. -Hvað hefur þú fram að færa og hvernig getur þú rökstutt það? -Hvað hefur þú fram yfir einhvern annan með sömu menntun? -Hver er þinn „X-FACTOR"? -HVERT ER ÞITT ROTHÖGG? Markaðssettu þig og ferilskráin er markaðstækið Ferilskrá er ætlað að: -vera handhægt yfirlit yfir umsækjandann og þá þekkingu, færni og reynslu sem hann býr yfir og leiða í ljós hvað umsækjandi getur og hvað hann hefur gert, koma umsækjandanum í viðtal -Segðu alltaf satt og rétt frá! -Ferilskráin er alltaf útgangspunktur í viðtali – þess vegna þarft þú að geta rökstutt og tekið dæmi. Þú þarft að vita hvert þú ert að stefna! -Hvað skiptir máli og hvað ekki? -Lagaðu ferilskrána þína að hverju fyrirtæki FERILSKRÁIN ER LIFANDI PLAGG! -fer eftir starfi -fer eftir einstaklingnum -er í stöðugri vinnslu Ef ferilskráin skilar þér ekki viðtölum, þá þarftu að bregðast við. HÁMARKAÐU UPPLÝSINGAR OG LÁGMARKAÐU TEXTA -Nafn og upplýsingar -Inngangur -Menntun -Starfsreynsla -Tölvu- og tungumálakunnátta -Hæfni og önnur kunnáttan Annað -Umsagnaraðilar -FERILSKRÁIN MÁ EKKI VERA LENGRI EN TVÆR BLAÐSÍÐUR -Vandaðu málfar og allan frágang -Vel upp sett -Kjörnuð -Villulaus -Gott málfar -Persónuleg -ALLS EKKI OF LÖNG -Láttu lesa yfir! -Ein villa er einni villu of mikið -Þú þarft að geta staðið við allt sem sett er fram! -Ferilskráin þarf að vekja eftirtekt! -Fer ferilskráin þín í ruslið eða færðu viðtal? -Ferilskráin á að vekja viðbrögð og kalla á framkvæmd -Oft fyrstu og einu upplýsingarnar sem atvinnurekandi hefur um þig Notaðu tækifærið vel - Láttu ljós þitt skína - Leggðu vinnu í ferilskrána þína. Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Gréta Matthíasdóttir, náms- og starfsráðgjafi, er ein þeirra sem fluttu fyrirlestur á framadögum í Háskólanum í Reykjavík á dögunum. Framadagarnir eru árlegur viðburður þar sem háskólanemar og aðrir geta kynnt sér fyrirtæki og aukið þar með líkur sínar á framtíðarvinnu. Gréta fór með LÍFINU yfir mikilvægi góðrar ferilskrár. Vertu með markmið þín á hreinu Því betur sem einstaklingur skilgreinir sjálfan sig og því betur sem hann setur upplýsingarnar fram í ferilskrá, kynningarbréfi og í viðtali, þeim mun meiri verða líkurnar á því að hann fái starf sem hentar eiginleikum hans og framtíðarsýn. Góður undirbúningur er lykillinn að velgengni, bæði við gerð ferilskráar og í atvinnuviðtali. Þú hefur örfáar sekúndur til að ná í gegn! LEGGÐU VINNU Í ÚTLIT OG UPPSETNINGU -Það eykur líkurnar á að ferilskráin þín verði skoðuð nánar -Þú getur fundið mörg ferilskrárform í Word -Gott er að hafa sinn stíl -Myndin af þér verður að vera GÓÐ -Það sést hverjir hafa lagt vinnu í ferilskrána sína -Berðu hugmyndir þínar undir aðra Sjálfsþekking Leitið svara við spurningunum: -Hver er ég? – STYRKLEIKAR -Hvaða eiginleikum og hæfileikum bý ég yfir? -Þekking og hæfni úr námi og fyrri störfum eða verkefnum -Hverju hef ég áhuga á? -Hvert stefni ég eftir nám? -Framtíðarsýn – markmið? -Hvað hef ég fram að færa? -Ferilskráin á að vera áhugaverð og sönn lýsing á þér! Gerðu þér grein fyrir væntingum fyrirtækja Draumastarfsmaðurinn er… -jákvæður -sveigjanlegur -með samskiptahæfni -vinnur vel í hópi -fróðleiksfús -orkumikill – kraftur – snerpa -snyrtilegur -samviskusamur -hefur starfsreynslu -býr yfir þeirri menntun og þekkingu sem leitað er eftir Þú þarft að hitta strax í upphafi og inngangstexti skiptir mjög miklu máli. NÝTTU TÆKIFÆRIÐ VEL! Staðreyndirnar tala sínu máli – en það er gott að rökstyðja með dæmum, Það er því þitt að koma með eitthvað meira. -Hvað hefur þú fram að færa og hvernig getur þú rökstutt það? -Hvað hefur þú fram yfir einhvern annan með sömu menntun? -Hver er þinn „X-FACTOR"? -HVERT ER ÞITT ROTHÖGG? Markaðssettu þig og ferilskráin er markaðstækið Ferilskrá er ætlað að: -vera handhægt yfirlit yfir umsækjandann og þá þekkingu, færni og reynslu sem hann býr yfir og leiða í ljós hvað umsækjandi getur og hvað hann hefur gert, koma umsækjandanum í viðtal -Segðu alltaf satt og rétt frá! -Ferilskráin er alltaf útgangspunktur í viðtali – þess vegna þarft þú að geta rökstutt og tekið dæmi. Þú þarft að vita hvert þú ert að stefna! -Hvað skiptir máli og hvað ekki? -Lagaðu ferilskrána þína að hverju fyrirtæki FERILSKRÁIN ER LIFANDI PLAGG! -fer eftir starfi -fer eftir einstaklingnum -er í stöðugri vinnslu Ef ferilskráin skilar þér ekki viðtölum, þá þarftu að bregðast við. HÁMARKAÐU UPPLÝSINGAR OG LÁGMARKAÐU TEXTA -Nafn og upplýsingar -Inngangur -Menntun -Starfsreynsla -Tölvu- og tungumálakunnátta -Hæfni og önnur kunnáttan Annað -Umsagnaraðilar -FERILSKRÁIN MÁ EKKI VERA LENGRI EN TVÆR BLAÐSÍÐUR -Vandaðu málfar og allan frágang -Vel upp sett -Kjörnuð -Villulaus -Gott málfar -Persónuleg -ALLS EKKI OF LÖNG -Láttu lesa yfir! -Ein villa er einni villu of mikið -Þú þarft að geta staðið við allt sem sett er fram! -Ferilskráin þarf að vekja eftirtekt! -Fer ferilskráin þín í ruslið eða færðu viðtal? -Ferilskráin á að vekja viðbrögð og kalla á framkvæmd -Oft fyrstu og einu upplýsingarnar sem atvinnurekandi hefur um þig Notaðu tækifærið vel - Láttu ljós þitt skína - Leggðu vinnu í ferilskrána þína.
Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira