NBA: Denver stöðvaði sigurgöngu Clippers | Stórleikur Rose í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2012 09:00 Derrick Rose Mynd/Nordic Photos/Getty Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vakti þar mesta athygli sigur Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í leik tveggja liða úr hópi sterkustu liðanna í Vesturdeildarinnar og síðan frábær frammistaða Derrick Rose í Madison Square Garden í New York.Danilo Gallinari skoraði 21 stig í 112-91 sigri Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í LA en Ítalinn hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Clippers-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð þar á meðan leik á móti Denver í síðustu viku. Ty Lawson skoraði 18 stig fyrir Denver og Arron Afflalo var með 15 stig. Blake Griffin skoraði 18 stig fyrir Clippers og Chris Paul var með 15 stig og 9 stoðsendingar.Derrick Rose átti stórleik í 105-102 sigri Chicago Bulls á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Rose var með 32 stig og 13 stoðsendingar í leiknum og New York liðið tapaði í tíunda sinn í tólf leikjum. Amare Stoudemire var með 34 stig og 11 fráköst hjá New York og Carmelo Anthony skoraði 26 stig en aðeins 4 þeirra í fjórða leikhlutanum. Derrick Rose braut 30 stiga múrinn í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum.Tim Duncan var með 19 stig og Tony Parker var með 18 stig þegar San Antonio Spurs vann New Orleans Hornets 93-81. Þetta var þriðji sigur Spurs í röð og það vakti athygli hversu mikið hinn 35 ára gamli Duncan var með en hann skoraði 25 stig í sigri á Houston kvöldið áður. Carly Landry skoraði mest fyrir Hornets eða 17 stig.Monta Ellis.Mynd/APRudy Gay skoraði 21 stig þegar Memphis Grizzlies unnu 96-77 útisigur á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks var búið að ná Miami Heat í töflunni eftir 4 sigra í 5 leikja útileikjaferðalagi en leikmenn liðsins virkuðu afar þreytulegir í nótt. Tony Allen og O.J. Mayo skoruðu báðir 18 stig fyrir Memphis en Josh Smith var stigahæstur hjá Atlanta með 11 stig.Monta Ellis skoraði 33 stig og Stephen Curry var með 29 stig og 12 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 119-101 sigur á Utah Jazz. David Lee var með 23 stig og 14 fráköst en hjá Utah var Paul Milsap atkvæðamestur með 15 stig og 11 fráköst.Marcus Thornton var með 20 stig og John Salmons skoraði 19 stig í 95-92 sigri Sacramento Kings á Portland Trail Blazers. LaMarcus Aldridge var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland sem tapaði þarna fjórða útileiknum í röð. Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt:Danilo GallinariMynd/APAtlanta Hawks - Memphis Grizzlies 77-96 New York Knicks - Chicago Bulls 102-105 San Antonio Spurs - New Orleans Hornets 93-81 Sacramento Kings - Portland Trail Blazers 95-92 Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 91-112 Golden State Warriors - Utah Jazz 119-101 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vakti þar mesta athygli sigur Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í leik tveggja liða úr hópi sterkustu liðanna í Vesturdeildarinnar og síðan frábær frammistaða Derrick Rose í Madison Square Garden í New York.Danilo Gallinari skoraði 21 stig í 112-91 sigri Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í LA en Ítalinn hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Clippers-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð þar á meðan leik á móti Denver í síðustu viku. Ty Lawson skoraði 18 stig fyrir Denver og Arron Afflalo var með 15 stig. Blake Griffin skoraði 18 stig fyrir Clippers og Chris Paul var með 15 stig og 9 stoðsendingar.Derrick Rose átti stórleik í 105-102 sigri Chicago Bulls á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Rose var með 32 stig og 13 stoðsendingar í leiknum og New York liðið tapaði í tíunda sinn í tólf leikjum. Amare Stoudemire var með 34 stig og 11 fráköst hjá New York og Carmelo Anthony skoraði 26 stig en aðeins 4 þeirra í fjórða leikhlutanum. Derrick Rose braut 30 stiga múrinn í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum.Tim Duncan var með 19 stig og Tony Parker var með 18 stig þegar San Antonio Spurs vann New Orleans Hornets 93-81. Þetta var þriðji sigur Spurs í röð og það vakti athygli hversu mikið hinn 35 ára gamli Duncan var með en hann skoraði 25 stig í sigri á Houston kvöldið áður. Carly Landry skoraði mest fyrir Hornets eða 17 stig.Monta Ellis.Mynd/APRudy Gay skoraði 21 stig þegar Memphis Grizzlies unnu 96-77 útisigur á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks var búið að ná Miami Heat í töflunni eftir 4 sigra í 5 leikja útileikjaferðalagi en leikmenn liðsins virkuðu afar þreytulegir í nótt. Tony Allen og O.J. Mayo skoruðu báðir 18 stig fyrir Memphis en Josh Smith var stigahæstur hjá Atlanta með 11 stig.Monta Ellis skoraði 33 stig og Stephen Curry var með 29 stig og 12 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 119-101 sigur á Utah Jazz. David Lee var með 23 stig og 14 fráköst en hjá Utah var Paul Milsap atkvæðamestur með 15 stig og 11 fráköst.Marcus Thornton var með 20 stig og John Salmons skoraði 19 stig í 95-92 sigri Sacramento Kings á Portland Trail Blazers. LaMarcus Aldridge var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland sem tapaði þarna fjórða útileiknum í röð. Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt:Danilo GallinariMynd/APAtlanta Hawks - Memphis Grizzlies 77-96 New York Knicks - Chicago Bulls 102-105 San Antonio Spurs - New Orleans Hornets 93-81 Sacramento Kings - Portland Trail Blazers 95-92 Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 91-112 Golden State Warriors - Utah Jazz 119-101 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira